Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1952, Side 4

Sameiningin - 01.09.1952, Side 4
50 Sameiningin kirkjunnar haí'i vanrækt að útskýra eðli og hlutverk heilags anda. Frá upphafi vega hafa þeir rætt og ritað og deilt af ofurkappi um þetta háleita efni. En mjog djúpfærar og fyrirferðarmiklar útskýringar verða stundum að ofskýrmg- um. Sennilega henr svo tekizt til í þessu sambandi. ------☆------- í 2. kapítula Postulasögunnar segir frá atburði, sem fól í sér íagnaöarríka uppfyllingu gefins fyrirheits. Fyrir dauða sinn hafði Jesús heitið lærisveinum sínum því, að þeir skyldu ekki verða einir og „munaðarlausir“, þótt hann færi frá þeim. Hann mundi senda þeim huggara — anda sann- leikans. (Vér tökum eftir því út af fyrir sig, hve tilkomu- mikil er samíylgd þess tvenns: huggun og sannleikur). Lúkas skýrir svo frá, að upprisinn hafi Jesús sagt: „Þér eruð vottar þessara hluta. Og sjá, ég sendi fyrirheit föður míns yfir yður. En þér skuluð vera kyrrir í borginni, unz þér íklæðist krafli frá hæðum." Loks skal vakm eítirtekt á þessum orðum í upphafi Postulasögunnar: „ . . . . en þér munuð öðlast kraft, er heiiagur andi kemur yfir yður, og þér munuð verða votiar mínir . . . . til yztu endimarka jarðarinnar.“ íhugum það, tilheyrendur, þegar vér lesum og heyrum þessi orð, „heilagur andi“ og „vottar“, að á milli þeirra á sér stað merkilegt kristnisögulegt samhengi. Hér er vissu- lega leið til skilnings á því, hvers vegna hvítasunnan, hátíð heilags anda, varð og á að vera ein af stórhátíðum kristn- innar. — Frammi fyrir furðulegum staðreyndum sögunnar er ástæða til að spyrja: „Hvernig gátu postularnir orðið vottar Krists í þeim mæli, sem raun varð á? Hefði þeim verið þetta unnt, án þess að vera týgjaðir til átakanna með sér- stökum yfirvenjulegum hætti? Gátu þeir, án alveg ein- stæðrar hjálpar, grundvallað þá stofnun, sem flutt hefir — og flytur enn — vitnisburðinn um Krist til „yztu endimarka jarðarinnar?“ Á tímum síðustu kynslóða hefir vísindasinnuð efnis- hyggja mjög veitzt að upprisu- og ódauðleikaboðskap kristin- óómsins, og þá jafnframt að Nýja testamentinu sem heim- iid fyrir upprisu Krists. í vörnmni gegn þessum vantrúar- árásum hafa forsvarsmenn trúmálstaðsins lagt mikla á- herzlu á þetta: Postularnir, sem fyrst eftir dauða Jesú fóru

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.