Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 9
23 ársfundur hefir ályktað, inn í meðvitund almennings í sín- um eigin söfnuðum. Ársfundurinn á að vera máttartaug sameiningarinnar hið ytra; en þessi þáttur er sundurskorinn og sundrung komin í stað sameiningar, ef ályktanir árs- fundarins eru að vettugi virtar af þeim, er þær eru gjörðar af eða gjörðar fyrir. Þá er það, sem hér er ritað, kemur fyrir almennings- sjónir, verður að vonum hinn 2. ársfundur kirkjufélags vors um garð genginn. Starf hans verður ekki vegið fyrir fram. En svo mikið má segja, að það á að verða til þess að styðja kirkju vora og kristindóm og þar af leiðandi til stuðnings því að vér íslendingar, þótt vér séum 'hér í líkamlegri dreifing, getum á andlegan hátt verið hver öðrum sameinaðir. En það er undir einstaklingunum í söfnuðunum komið, hvor'c það, sem á ársfundi er unnið til þess að styðja kristilega sameining manna, verður til sameiningar eða ekki. Það verð- ur til sameiningar, þótt sjálfsagt verði ófullkomið, ef al- menningur lætur þessi bænar orð Jesú Krists bergmála í hjarta sínu: “Svo að allir sé eitt”. * Þeir fórnuðu sér í staifinu til seinustu stundar (Kirkjublaðið) Sagt er frá því, að þegar flutningaskip eitt í Norður- Atlantshafi var að sökkva, eftir að hafa verið hæft tundur- skeyti, hafi þar verið um borð tveir mótmælendaprestar, einn kaþólskur prestur og einn gyðinglegur rabbí, er sýndu mikla hughreysti og fórnarlund við björgunarstarfið. Komu þeir auga á fjóra menn, sem ekki höfðu björgunarbelti. Tóku prestarnir þá strax af sér beltin, er þeir höfðu fengið og settu þau á þessa menn. Síðan hjálpuðu prestarnir við björgunarstarfið í hinum mikla sjógangi, og svo kom að því, að ekkert rúm var lengur í björgunarbátunum. — Þeir, sem af komust, sögðu seinna frá því, að þefr hefðu séð prestana vera á sameiginlegri bæn um leið og skipið var að sökkva með þá í djúp hafsins. — Þeir höfðu dáið til þess að aðrir mættu lifa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.