Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 3
H>ametiííngm Mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Vesturheimi. Ritstjóri: Séra Sigurður Ólafsson, Box 701, Selkirk, Man. Féhirðir: Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave., Winnipeg. 60. ÁRG. WINNIPEG, FEBR.—MARZ, 1945 Nr. 2—3 “Svo að þeir verði eitt’ Eftir séra Jón Bjarnason. Sameiningin, 1. árgangur, 5. tölublað, 1886. Önnur grein í grundvallarlögum kirkjufélags vors tekur fram, að það sé tilgangur félagsins, “að styðja að eining og samvinnu kristinna safnaða af hinni íslenzku þjóð í heims- álfu þessari, og yfir höfuð efla kristilegt trúarlíf hvarvetna þar sem það nær til”. Kirkjufélagið er stofnað til þess að sameina á kristilegum grundvelli það, sem annars myndi vera sundur slitið, draga fólk af þjóð vorri í líkamlegri• og' andlegri dreifing víðsvegar um land þetta saman í eitt, varna því, að það, sem einu sinni er sameinað orðið, gliðni aftur sundur, berjast fyrir því að allir þeir kristnu söfnuðir ís- lendinga, sem þegar hafa byrjað hér tilveru sína eða hér eftir kunna til að vera, haldi höndum og hjörtum saman að því, er það snertir, sem alla varðar jafnt, kristindóminn. Nafnið á kirkjublaði voru minnir al'la, sem það kemur til, á hið þýðingarmikla ætlunarverk kirkjufélagsskapar vors. Blaðið tók sér nafnið “Sameiningin” af því það mundi eftir, hvert mark og mið Kirkjufélagið hafði í upphafi sett sér — það að sameina fólk í kristnum söfnuðum þjóðar vorrar hér — og af því að það ætlaði sér að vera verkfæri félagsins, enda þótt veikt kynni að reynast, til þess að vinna að þessu marki og miði. Allt það, sem unnið er í nafni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.