Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 33

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 33
47 útkoma hennar stórviðburður í menningar og kirkjusögu íslenzkrar þjóðar. Kunnugt er hve íslenzkur séra Jón var í anda og sál. Hann átti örðugt með að slíta sig frá ættjörðinni. Hann verður að hverfa aftur heim eftir nokkura ára dvöl hér og þjóna þar sem prestur um hríð áður en hann tekur þá fullnaðar ákvörðun að verða hér landfastur. íslenzkum borgararétti mun hann aldrei hafa slept. Hann átti og mat fjársjóðu íslenzkrar menningar og máls. Til hans er vitnað nú af öllum sem merkisbera hinnar sönnustu þjóðrækni. En hann þræðir ekki leið neinnar blindrar þjóðdýrkunar, hvorki í sambandi við andleg eða veraldleg mál. Með brenn- andi kærleika í sál til lands og þjóðararfs, fjallar hann með hispursleysi hreinskilninnar um viðhorf þjóðarinnar andlega og menningarlega. Maður þarf ekki að vera honum sam- dóma í hverju atriði til að meta hve heilbrigð afstaða það er að byggja sambandið við sögu og þjóðararf á heilskygni en ekki á gegndarlausu óhófs mati, sem syngur dýrðin, dýrðin um alt jafnt án nokkurrar verulegrar dómgreindar. Á þann streng hefði eflaust verið auðvelt að slá meðan allir voru nýkomnir í fjarlægt land. Slík afstaða var ekki alsstaðar vel þegin, en það var engu að síður lán að svo sjálfstæð rödd heyxðist í vestri. Hjá séra Jóni átti engin væmni griðland. Hann ritaði um menn og málefni eftir beztu dómgreind og þegar honum fanst við eiga af helgu vandlæti. Mikið af þeim hugsunarhætti lá í landi hjá frum- byggjunum. Það var ekkert froðuhjóm á slíku sambandi við ættjörðina. Sameiningin var aldrei mikið útbreidd á íslandi, en hún náði til þeirra margra er bergmáluðu erindi hennar til mót- mæia eða samþykkis —• oftar til hins fyrra. Það vakti athygii að frjáls kirkjuleg samtök voru að áorka því að láta á sér bera og að eignast málgagn, þó þjóðkirkjan íslenzka studd af ríkinu væri enn að mestu ómálga nema í prédikunar- stólunum og í andlegum ljóðum. Eg tel ekki minsta vafa á því að starf séra Jóns við Sameininguna og önnur áhrif hans áttu stórmikinn þátt í því að vekja íslenzka kirkju- menn og kirkju til athafna og framkvæmda. Sá er fyrstur hóf útgáfu Kirkjublaðsins heima var persónulegur vinur Jóns — þó honum ekki ætíð samdóma. Það komst rót á hugi manna og upp úr rótinu kom nýtt líf og ný viðleitni. Sannur þjóðvinur eins og séra Jón, sem með snild og krafti hjo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.