Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 45

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 45
59 sjóð. Slík þjónusta er í hávegum höfð af fjölda fólks, og er það fyrirtæki því stutt af miklu örlæti víða. 3. Að stríðinu loknu er búist við að víða í lútersku löndunum í Evrópu verði alsleysið mjög átakanlegt, og að því verði ákaflega erfitt að halda uppi kirkjulegu starfi og kristilegum aðgjörðum í svo stórum stíl, sem endilega þyrfti að vera. Virðist því leiðtogum “National Lutheran Council” þörfin brýn að hafa með höndum mikinn sjóð til að liðsinna og hjálpa þar eins og þörfin krefur. “Lutheran World Action” sjóðurinn vill líka þar láta til sín taka. Það er fleira, sem til mála kemur í sambandi við þennan góða sjóð. En eg ætla þó ekki að fara lengra út í þau mál að þessu sinni. Eg er sannfærður um að fólk okkar sér þörfina að styðja þetta góða fyrirtæki. En eg hefi viljað minna söfnuði okkar á þennan sjóð nú, sem þarfnast svo mjög hins örlátasta stuðnings. Og eg vil víkja að því, að hér gætu líka örlátar gjafir einstaklinga komið að miklu liði. Þessi stórkostlega þörf í nútíðinni, að styðia kirkjuna til stórfeldrar þjónustu í guðsríki út um heiminn, er nú eins og hrópandi rödd í eyðimörk mótlætis og margvíslegrar reynslu. Við megum ekki daufheyrast við þeirri hrópandi rödd. Utdráttur úr rœðu dr. Richards Beck forseta Þjóðrœknisfélags íslendinga í Vesturheimi og fulltrúa þeirra á lýðveldishátíðinni, er hann flutti á prestastefnunni í sumar.—Kirkjuritið Eftir að hafa látið í ljósi ánægju sína yfir því að vera staddur á prestastefnunni og fá tækifæri til að ávarpa hana, þakkaði dr. Beck biskupinum, er hafði kynnt hann, hlý og fögur orð í sinn garð og íslendinga vestan hafs. Jafnframt tjáði dr. Beck prestastéttinni íslenzku og kirkju landsins þakkir Þjóðræknisfélagsins og íslendinga vestan hafs fyrir það að fá að njóta heimsóknar biskupsins á liðnum vetri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.