Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 49

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 49
63 tíðkast nú svo mjög á sviði kirkjunnar. Líf og starf kirkj- unnar heldur áfram án þess að nokkurt lík sé í lestinni. Trú á lýðræði hefir aukist og hinn nýji forseti tekur embætti um áramótin óhindraður af nokkru kosninga glapræði. Það kem- ur honum vel þó atkvæðamikill og glæsilegur sé. Hann fer vel úr garði. Vil eg einungis bæta við nokkrum orðum frá honum sjálfum er benda til þess hvernig hann hugsar um embættið er hann tekst á hendur. Hann segir: “Allan prest- skap minn hefi eg verið sálnahirðir. Eins og eg skil em- bættið, sem eg tek við, verður það aldrei fyrst og fremst kirkjustjórn. Eg hlýt að vera áfram sálnahirðir, og af insta hjarta þrái eg að halda því hlutverki. Alt, sem gert er, öll starfsemi er vér sækjum fram í sameiginlega þarf að miða að sálgæzlu.” Vel sagt og viturlega. Hinn nýji forseti lítur eflaust svo á að mesta þörf samtíðarinnar sé ekki að hefja embættislegan kristindóm, heldur persónulegan, lifandi kristindóm. Eitt af vandamálum þeim, sem nú er mjög ofarlega á dagskrá í Bandaríkjunum, er að ráða fram úr því hvort þjóðin eigi að krefjast almennrar herskyldu af öllum upp- vaxandi borgurum sínum á friðartímum, í að Herskylda á minsta kosti eitt ár. Sterk viðleitni er í þá jriðartímum átt að löggilda þetta nú, sem fyrst, áður en ófriðinum lýkur. Þeir, sem þessu eru með- mæltir, telja meiri líkur til þess að hægt sé að fá þetta sam- þykkt nú en þegar friður er kominn á. Þeir, sem á móti eru, telja óheppilegt og rangt að útkljá þetta nú þegar allur þorri æskumanna er í herþjónustu og hefir ekkert tækifæri til að láta skoðun sína í ljósi. Þeir hafi borið hita og þunga dagsins og ættu öðrum fremur að vera teknir til greina í þessu efni. Kirkjurnar yfirleitt hafa tekið í þennan streng, og virðist sanngirni mæla með þessari afstöðu. Meðan ekki eru útkljáð friðarmálin að lokinni styrjöldinni, gæti svc farið að almenn herskylda í Bandaríkjunum skoðaðist ekki sem vottur um innbyrðis tiltrú milli sambandsþjóðanna. Allar sambandsþjóðirnar eru sammála um að gera Þýzka- landi og Japan ómögulegt að rjúfa heimsfriðinn á ný. Hvern er þá að óttast nema grunt sé á samkomulagi með stór- veldunum, sem nú vinna saman? Heilsteyptir Bandaríkja- menn vilja ógjarnan að þeirra þjóð taki spor, sem veki illan grun í hópi samherjanna og verði þröskuldur í vegi þess samkomulagsanda er allir góðir menn vilja nú efla. Svo er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.