Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 26
40 Þú einn ert líknar—lífgjöf mín, mín lífssól björt er náöin þín. 1 sorgum hjá þér sól mér rís, og sigur lífs hjá þér er vís, og eilífð hjá þér skœr mér skín, og skýin lofa dýrðar-sýn. Þú emn varst blessuð ársól mín, til cefiloka —• birtan þín. Hjá þér býr kraftur kœrleikans, hið konunglega veldi hans; hann rís í mætti helgur, hár, og himinn Ijómar, jörð og sjár. Ó, fagnið Drotni, lýðir lands, Sjá, lífið vex í sporum hans. Hjá þér í hjarta lifna Ijóð og lífsins strengir helgum óð; því anda mannsins œðsta þrá fær auð og lífsins brauð þér hjá. Þér syngi lof alt líf á jörð’ Æ, lít á veika þakkargjörð’ N. S. Thorláksson. í Kobe, Japan, á 73. fæðingardegi, 1930. * Á hinum skelfilegu grimdardögum, sem dunið hafa yfir mannkynið, er freistingin til hefndar nærri óviðráðan- leg. Frézt hefir samt, að Kínverjar séu nærri ótrúlega lausir við hefndarhug gagnvart Japanítum. Noregur hefir sýnt aðdáanlega staðfestu í því að berjast fyrir sannleik- anum, gagnvart þýzka ofbeldinu. En það hefir einnig frézt þaðan að öflin, sem berjast á móti kúgun, ranglæti og lýgi, séu að bvetja þjóðina til stiltrar, réttlátrar hugsunar. Hún er vöruð við hefnigirni. Köllum Guðs kom til Davíðs þegar hann, með trú- mensku var að sjá um kindur úti á víðavangi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.