Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 42

Sameiningin - 01.03.1945, Blaðsíða 42
56 Hvatning til safnaðanna í kirkjufélagi okkar. Eftir séra H. Sigmar, D.D. Alt safnaðarfólk hefir mörgum skyldum að sinna heima fyrir, — innan vébanda safnaða sinna og sveita. Þar er vitanlega um ýms framlög að ræða, bæði til viðhalds safn- aðarstarfseminni og til styrktar þeim málum, sem söfnuður- inn hefir á starfsskrá sinni, og tekur á starfsskrána við og við. Altaf eru líka einhver framlög til líknarstarfs og annara skyldra starfa innan sveitarinnar þar sem söfnuðurinn starfar og safnaðarlimirnir búa. Yfir það heila er þetta starf heima fyrir rækt sóma- samlega, og framlögin sæmilega örlát, hjá fólki safnaðanna í okkar félagi. Er fylsta ástæða til að fagna út af þeirri ræktarsemi, sem að þannig kemur fram hjá fjölda mörgum. En það má ekki gleymast, að hver safnaðarlimur, eins og líka hver söfnuður, hefir skyldur að rækja og útgjöldum að mæta, utan safnaðar síns og sveitarinnar þar, sem söfn- uðurinn starfar. Hér á eg auðvitað aðallega við útgjöldin til hinnar víðtækari kristilegu starfsemi kirkjufélagsns, og jafnvel einnig kristilega starfsemi utan vébanda kirkju- félagsins. Það hefir kannske einhverntíma komið fyrir að fólk í söfnuðum okkar, hefir heyrt prestinn eða einhvern starfs- mann safnaðar síns, segja að næsta sunnudag eigi offur safnaðarins við guðsþjónustu að ganga í starfssjóð kirkju- félagsins. Fólkið hefir kannske varla vitað, við hvað var átt, og fundist þetta vera óþarfa uppátæki. Til skýringar vil eg geta þess að þessi starfssjóður er notaður aðallega til trúboðsstarfs, bæði heima fyrir í landinu og erlendis. Eitt- hvað réttum 60 cents af hverjum dollar er notað til þess. Miklu minni upphæðir af þeim sjóði eru notaðar til menta- málastarfsemi innan kirkjunnar, í eftirlaunasjóð og rekstrar- kostnað. Þessi starfssjóður, sem eg svo nefni hér. er á ensku máli nefndur “The income objective” eða “The apportion- ment”, eins og í ljós kemur þegar lesin er hin ágæta hvatn- ingarræða S. O. Bjerring, féhirðis kirkjufélags okkar, sem hann flutti í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg rétt eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.