Sameiningin - 01.12.1929, Page 21
371
Færi ekki vel á því aS vér notuðum þessa jólatíiS til aS athuga
nytsemdar-frækornin, sem vér getum veitt líf?
GuS gefi öllum heimi gleðileg jól, nytsemdar jól, athugunar jól,
lífgefandi jól, samhygSarjól meS frækornunum, sem eiga aS spretta.
Jólatréið í skóluhúsinu
Eg var sex ára gamall. Eg hafSi heyrt getiö um jólatré, en aldrei
séS þau. En um þaS var eg ekki í neinum efa, aS þau væru þaS yndis-
legasta sem til væri. Eg hafSi ekki neitt um þaS hugsaö, hvaöa líkur
væru til þess aS eg fengi aö sjá þau. Þau virtust tilheyra heimi æfin-
< týranna, en ekki því, sem líklegt er aS verSa á vegi manns sjálfs.
En svo fór þaö aö kvisast á sunnudagaskólanum, sem haldinn
var í gamla skólahúsinu á GarSar, aS í ráSi væri aö liafa jólatré
fyrir skólann viö jólaguösþjónustuna i skólahúsinu. Enn var ekki
komin kirkja í bygðinni, og voru því guSsþjónustur og aðrir mann-
fundir í skólahúsinu. ÞaS var nokkrum vikum fyrir jól, aö fyrst
var nefnt tréið, en úr þvi snerist hugur barnanna um þaS látlaust
hvernig tréiS yröi útlítandi og hvort þau myndu verSa svo heppin aö
fá einhverja gjöf á trénu. Ekki var laust viS aö hvíslast væri á um
þetta, ef augu kennarans ekki hvíldu á manni altaf í bekknum, og
hvar sem börn eSa unglingar hittust varS' umtalsefniS jólatréiS og
síSustu fréttir eöa tilgátur í sambandi viS þaS.
Einhver af þeim, sem bezt var aö sér gat lagt til þann fróSleik
að vanalega væru jólatré af sígrænni trjátegund, sem ekki breyttu
neitt skrúða sínum i vetrarkuldanum. Slik tré hafSi ekkert okkar
séS, þvi öll tré í okkar nágrenni feldu lauf að haustinu og stóSu
eyðileg og ber upp úr snjónum á vetrin. Grænt tré um hávetur var
því nógu furSulegt, þó ekki væri jólatré. En þegar þetta fór saman
varS það tvöfalt undur. Væri þaS hugsanlegt aS svona dásamlegt tré
fengist fyrir jólasamkomuna okkar? Og svo voru meira og minna
glöggar lýsingar á því hvernig svona tré væri prýtt með kertaljósum,
stjörnum og öSru skrauti. Imyndunarafl okkar ibarnanna hafSi nú nóg
verkefni og í vöku og svefni var víst dreymt af flestum um tréiS og
útlit þess og hvaS þaS mundi færa okkur.
Svo bættist þaS viö aö viö börnin áttum aS syngja jólasálma viS'
tréiS og hera fram jólavers, sem okkur voru kend. Þetta var okkur
líka alveg nýtt og jók á æfintýriS, sem var í vændum. Á hverjum
sunnudegi var veriS aS æfa þetta svo alt færi nú sem bezt fram viS
jólatréiS. Ekki var neitt hljóSfæri til aS spila undir, en tónkvísl haföi
sá er sönginn leiddi. Man eg aS mér fanst þaS mjög furöulegt verk-
færi, og dáSist mjög aö þeim, sem meS þaS kynni aS fara. Æjfin-
lega þegar viS börnin lékum slíka æfingu, eins og börnum er títt, þá
var tilkomumesta hlutverkiS aS standa meS eitthvaS sem átti aS vera