Fréttablaðið - 12.03.2011, Side 1

Fréttablaðið - 12.03.2011, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 JAPAN „Maður verður býsna lítill í sér þegar maður stendur frammi fyrir svona kröftum,“ sagði Stefán Lárus Stefánsson, sendiherra Íslands í Japan, í samtali við Fréttablaðið eftir að gríðaröflugur jarðskjálfti reið yfir landið. Talið er að á annað þúsund manns hafi látið lífið í jarðskjálftanum og ógnarmikilli flóð- bylgju sem fylgdi honum. Flóðið eirði engu þar sem það var sem öflugast, í borginni Sendai og nágrenni hennar. Tuga þúsunda er enn saknað. Hætta skapaðist við kjarnorkuver um 300 kílómetra norður af Tókýó, þar sem yfirvöld, í samstarfi við bandaríska herliðið í landinu, kepptust við að halda kjarnakljúfi gangandi. Mikið reið á að halda kælikerfi kjarnakljúfsins starfandi til að koma í veg fyrir mengunarslys. Alls voru 55 Íslendingar í Japan þegar skjálftinn reið yfir, samkvæmt lista utanríkis- ráðuneytisins. Þegar blaðið fór í prentun var búið að hafa samband við flesta og var enginn þeirra í hættu. Skjálftinn var 8,9 stig á Richterkvarða og átti upptök sín skammt út af austurströnd landsins. Vísindamenn segja að þetta sé sjö- undi öflugasti jarðskjálfti sögunnar og var hann nærri 8.000 sinnum kröftugri en sá sem skók Christchurch í Nýja Sjálandi á dögunum. Fjölmargir eftirskjálftar riðu yfir landið í nótt, sá öflugasti var 6,5 á Richterkvarða. - þj, þeb, gb, óká / sjá síður 4, 6 & 8. 12. mars 2011 59. tölublað 11. árgangur Helgarútgáfa 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Matur l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Samsýning 33 nemenda á myndlista- og hönnunar- sviði Myndlistaskólans í Reykjavík opnar í Gallerí Tukt í dag klukkan 16. Á sýningunni verða ljósmyndir, stuttmyndir og hreyfimyndir nemenda. A llt frá því ég fæddist hef ég farið á laugardagsmorgnum til ömmu í Hafnarfirði. Hún gerir heimsins bestu pönnu-kökur og kindakæfu og á þessu gæðum við okkur stórfjölskyldan og segjum sögur hvert af öðru,“ segir Vilhelm, sem fullorðnir Íslendingar þekkja líka sem Villa Naglbít, en smáfólkið sem Villa besta vin Sveppa. „Alla tíð hef ég kappkostað að komast til ömmu og finnst morgunstund með henni ómiss-andi hluti af helgartilverunni. Amma er á níræðisaldri og afar hress og þessar stundir eru öllum mikils virði, Rokkarinn og fjölmiðlamaðurinn Vilhelm Anton Jónsson fer alltaf til ömmu sinnar á laugardagsmorgnum:Í kindakæfu hjá ömmu 2 BÍTIÐ MEÐ HEIMI OG KOLLU ALLA VIRKA DAGA KL. 6.50 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hr nnar@365.is 512 5441 Útibússtjóri í Reykjanesbæ Landsbankinn auglýsir starf útibússtjóra í Reykjanesbæ laust til umsóknar. Útibússtjóri veitir forstöðu útibúi bankans í Reykjanesbæ, afgreiðslu í Garði, Njarðvík, Sandgerði, Vogum og Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Helstu verkefni » Yfirumsjón með rekstri útibúsins, m.a. hvað varðar arðsemi og áhættustjórnun » Ákvarðanataka er varðar starfsemi útibúsins Menntunar- og hæfniskröfur » Háskólamenntun og yfirgripsmikil reynsla sem nýtist í starfi » Reynsla af og mjög góð þekking á starfsemi fjármálafyrirtækja » Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Baldur G. Jónsson, mannauðsstjóri, í síma 410-7904 eða baldur.g.jonsson@ landsbankinn.is og Helgi Teitur Helgason framkvæmdastjó i N B I H F . ( L A N D S B A N K I N N ) , K T . 4 7 1 0 0 8 - 0 2 8 0 Sameinað útibú í Reykjanesbæ gegnir lykilhlutverki í samruna Landsbankans og Spkef. Framundan er því krefjandi vinna við uppbyggingu og samþættingu. Leitað er að kraftmiklum og drífandi einstaklingi með góða þekkingu á fjármálamörkuðum og mikla reynslu af stjórnun. matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTA BLAÐSINS UM MA T ] mars 2011 Dekrað við bragðlau kana Albert Eiríksson fær ir ljúffenga döðlukök u í nútímalegra og heil susamlegra horf. SÍÐA 2 Hreinn unaður Kristín Eik Gústafsdó ttir býr til fádæma flotta tertu sem allir geta spreytt sig á. SÍÐA 4 Stóra Britsave-málið Hallgrímur Helgason segir sögu breska netbankans sem gerði Íslendinga ríka, reiða og brjálaða. saga 28 Glee sjónvarp 32 Berlusconi sjaldan eins umdeildur stjórnmál 26 Afdrifarík hjólaferð Lára Stefánsdóttir segir frá örlögum systur sinnar sem hélt út í vorið á nýju hjóli. fólk 24 spottið 18 Næsta stóra verkefni Þriðja hvert heimili hefur orðið fyrir barðinu á atvinnuleysi frá hruni. þjóðmál 16 Bóndabærinn í BARCELONA fótbolti 34 Ferming TÍSKUSÝNING Í DAG KL. 14 Opið 10–18 SPAUGSTOFAN Í KVÖLD FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. HAMFARIR Gífurlegt tjón varð víða í norðurhluta Japans vegna skjálftans og flóðbylgjunnar sem fylgdi í kjölfarið. Flóðbylgjan sópaði bílum og braki eftir götunum í þessu íbúðarhverfi í borginni Natori og reif hús af grunninum. Eldur braust út og hús og brak standa í björtu báli. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP Hamfarir skekja Japan Óttast að á annað þúsund manns hafi farist í einum öflugasta jarðskjálfta sögunnar og flóðbylgjunni sem reið yfir Japan í gær. Hættuástand í kjarnorkuveri. Tuga þúsunda saknað. Íslendingar í landinu óhultir. Háhýsin sveifluðust eins og þau væru úr gúmmíi ÁRNI KRISTJÁNSSON NEMI Í TÓKÝÓ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.