Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1924, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.05.1924, Blaðsíða 3
Mánaðarrit til stuðnings kirltýu og hristindómi ísl«ndinga gefiS út af hinu ev. lút. leirkjufélagi fsl. \ Vestrheimi XXXIX. árg. WTNNIPEG, MAI, 1924. No. 5. Starfsskrá kirkjuþingsins. Fimtudaginn 19. júní, kl. 3 e. h. — ÞingsetningarguÖsþjónusta meÖ altarisgöngu i kirkju Frelsis-safna'ðar. — kl. 8 e.h.—Starfsfundur—skýrs'lur embættismanna og nefnda—i kirkju Frelsis-safnaðar. Föstudaginn 20. júní, kl. 9—-12 f.h.—Starfsfundur, sama stað. Kl. 2—6 e.h.—Starfsfundur. Kl. 8 e.h.—Fyrirlestur um dr. Jón Bjarnason—séra Gutt- ormur Guttormsson—í kirkju Fríkirkju-safnaðar. Laugardaginn 21. júní, kl. 9—12 f.h.—Starfsfundur í kirkju Immanúels safnaðar á Baldur. Kl. 2—6 e.h.—Starfsfundur, sama stað. Kl. 8 e.h.—Fyrirlestur um séra Pál Thorláksson—séra N. S. Thorlaksson—sama stað. Sunnudaginn 22. júní, kl. 2 e. h—HátíÖar guÖsþjónusta—Fimtíu ára minning fyrstu islenzku guðsþjónustunnar í Ameríku. Dr. Björn B. Jónsson—í kirkju Frelsis-safnaðar. Kl. 8 e.h.—Guðsþjónustur í ]hinum 1 þremur kirkjum bygðarinar. Mánudaginn 23. júní, kl. 9—12 f.h.—Starfsfundur í kirkju Gienboro-safnaðar. Kl. 2 e.h.—Þinginu boðið á skemtisamkomu á Grund. Kl. 8 e.h.—Trúmálafundur í kirlcju Glenboro-safnaðar. Umtalsefni: “Guðrækni.” Málshef jendur—Séra Jóhann Bjarnason: “Guðrækni’ einstaklingsins”. Séra Adam Thor- grímsson: “Heimilis guðrækni.” Séra Haraldur Sig- mar: “Guðrækni safnaðarins.”

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.