Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1924, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.05.1924, Blaðsíða 9
stuðlalaust rímmál. Veit eg vel, að að þvi er nýjabragö, hvaS snertir Vestur-íslendinga. En heirna hafa mér fremri ritsmiðir viðhaft þessa l<veðskapar aðferð. Með öörurn þjóðum er hún tíð. — /. A. S. Við hann, sem í ást ávarpar náttúruna, talar hún, í sínum sýnilegu myndum, mörg mál. Á yndisstundum æskulífs hans er rödd hennar gleði, ásýndin bros, og fegurðin mælska. Inn í ljóshvö.rf lífslendanna leynist hún með milda munarblíSu; Og hrífur þaSan húmþunga hugarfarsins, áður en sálin verður sársaukans vör. En þegar hugarstríð hinztu stunda hjúpa andann, sem haustnótt hjúpar landiS líkklæði og dauSa; þegar jarSnæðið þröngt og myrkrið andrúJmslaust senda hroll og sýking í mannshjartaS : Gakk út, maður, undir uppheiminn opinn og hlýð á kenslu frá öllu umhverfi náttúrunnar; Erá jörðinni, vötnum hennar, vogum sævarins og djúpi loftsins, kemur kyrlát rödd : “Örfáir dagar enn og einnig þig, hugumstór maSur, Alt-sjáandi eyglóar-auga á alheims ferð sinni mun hvergi Eygja, í hrollköldu húmi, haddi und þögullar foldar, Þar frændmenni föla mynd þína fólu meS brennheitum tárum. — í úthafsins úrsvala faðmi þín ímynd skal heldur ei fi'nnast, —■ Jörðin, er ól þig, mun aftur sem eign sina þroska sinn heimta. Og loks, er þín mannlega mynd með öllu er h'ulin og orpin, Með frumefnum aftur þú átt til eilífðar samfélagsbú. Þá verSur þú bróðir bjargsins. er böl lífs né dauðans ei skilur, Og hnaussins, er hirðulaus sveinn hendir af plógskera’ og treður.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.