Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1924, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.05.1924, Blaðsíða 10
136 Knn eikartréS ramgjörva rót réttir urn hjartarúm þitt. — En einmana ekki þú gengur til eilífrar lokhvílu þinnar ; Ei hjarta þitt heldur mun girnast, hugþekkri, skrautlegri rekkju : Meö öldungum alda, er hei'mur var ungur. •— meÖ þeim skaltu hvíla Hjá voldugum, vitrum og góÖum, og vinsælum konungum jarSar ; Hjá lífsins ljúfustu myndum, og ljóshvítum sjáendum alda, Sem óralöng mannlífsins ár allir þaÖ lýÖveldi bygSu. — Hrauntreystar hæðir, á aldur viÖ himnanna sólir og stjörnur,— Dökkgrænir dalanna faÖmar dimmbláa trjálundi sveipa. — Eækir, meÖ fjörkippi', er leika við lygnar en straumþungar elfur—• Er vefja um akra og engi iðgræna, ljómandi dúka ; En úthafiB þunglynda, þögla, er þanið sem ljósvaka umgjörð, •Um alt þetta lífsvakta litskrúð, er lokrekkju mannkynsins skreytir. GuSdómleg, gullroðin sólin og gjörvallur himnanna skari, Hljóðlega á híbýli dauðra horfa, um aldahvörf tímans. Þeir alli'r, er heimför nú hraða, senr handfylli eina má telja Þjóðflokka þeirra, er sofa í þagnkyrö, við móöurbrjóst jarðar. Vængi tak vinda og morguns, vitjaðu suðrænna geima'; Flý þangað Oregon elfin um endalaus skógflæmi streymir, Og einungis eigin nið heyrir, — þvi annað hljóð þekkir hún ekki ;— Þó finnast þar hinir dauðu, og þar hafa nriljónir hnigið ; —

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.