Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1924, Blaðsíða 20

Sameiningin - 01.05.1924, Blaðsíða 20
146 fvrir misjöfnum ujjphæBum; hér er upphæðin sú sama—eitt pund—, sem hverjum er fengin í hendur. Hvorttveggja atriSiS ihefir raun- verulega merking, þegar vel er aS gáö. Náöargjafirnar eru rnarg- vislegar og mismunndi (1. Kor. 12, ln), en ábyrgöin er ein og 'hin sama. Það er eitt, og aS eins eitt, sem af okkur öllum er heimtað: trúmenska yfir því, sem Drottinn hefir fengiS okkur í hendur (1. Kor. 4, ln). Enginn ber ábyrgö á gjöfunum, hvort miklar eru eSa •litlar, en allir veröa aS gjöra reikningsskap ráðsmenskunnar. c) ÞaS er nauSsynlegt fyrir okkur, aS hafa glögga hugmynd um pund- in, og um ábyrgSina. Hivaö er þaS, sem viS höfum þegiS af 'GuSi? ÞaS er líf og heilsa, kraftar líkams og sálar, mentun og uppeldi, tæki- færi, lfsstarf, kristileg uppfræSsla, orS GuSs í lögmáli og náSarer- indi, hjálpræSi frelsarans og náSargjafir heilags anda. Á þessu berum viS ábyrgS; þurfum aS leggja þá fjársjóSi á vöxtu í heilögu, starfsömu líferni; þurfum aS geta sýnt, aS viS höfum notaS gjaf- irnar sjálfum okkur og öSrum til blessunar. ÞaS dugar ekki, aS geyma trúna arSlausa einhvers staSar inst inni í hugskotinu, eSa tigna GuSs orS meS vörunum, án þess aS lesa þáS. Og svo er um allar aðrar gjafir Drottins. ViS berum ekki ábyrgS á höfuSstól- inum, hve mikill hann er, heldur á vöxtunum. á) Fyrir því meg- um viS heldur ekki rnögla, eSa eySa tímanum i aSgjörSaleysi, þótt viS þykjumst hafa ]ægiS lítiS eSa vera lágt settir. Viljir þú öSlast stærri náSargjöf, þá vertu trúr yfir því litla, sem þú hefir nú. Á annan hátt getur þú ekki sýnt, aS þér sé trúandi fyrir stærra pundi. e) tlver eru laun trúmenskunnar ? Þau eru: fögnuSur í GuSi, sem er ávöxtur dyggilegrar starfsemi í ríki hans (sjá 39. lexíu) og upp- hafning til æSra og stærra verksviSs. Drottinn ætlar ekki börnum sínum iSjuleysi, hér eSa í eilífSinni. f) Munum eftir því, aS fyr eSa síSar kemur aS1 skuldadögunum. Þá mun ódyggi þjónninn ekki sleppa. Því síSur óvinir GuSs (2. Kor. 5, 10; Gal. 6, 7. 8). Sálmar: 154, 265, 244, 234. 41. LEXÍA : InnreiSin í borgina helgu—Lúk. 19, 29—46. MINN'IST.: Hann kom til eiignar s-innar, og hans eigin menn tóku ekki viS honum—Jóh. 1, 11. Erá Jeríkó fór Jesús til Betaníu og þáSi þar kvöldmáltiS hjá vinurr) sínum. María systir Lazarusar, smurSi fætur hans meS dýrum smyrslum; en Júdas, sem síSar sveik liann, og einhverj ir fleiri, höfSu orS á því, aS -betra hefSi veriS aS selja smyrslin og gefa andvirSiS fátækum. “Fátæka hafiS þér ávalt hjá ySur, en mig hafiS þér ekki ávalt,” svaraSi Jesús ýjóh. 12, 1-8; Mark. 14, 3-9). ÞaS, sem viö eigum allra dýrmætast, er frelsaranum ekki of gott. Daginn eftir fór svo Jesús, ríSandi á ösnufola og umkringdur af fagnandi mannfjöldanum, vestur yfir OlíufjalliS og inn í borgina helgu. Stundin var örlagaþrungin, bæSi fyrir hann og þjóSina, því

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.