Sameiningin - 01.05.1924, Blaðsíða 5
131
umj. Samþykt þarf svo að vera gerS á kirkjuþingi voru, sem
heimilar þessa samvinnu.
Þaö má því heita, aö því takmarki sé náö, sem stefnt hefir
veriS aS, aS af samvinnu geti orSiS um Jóns Bjarnasonar skóla,
sem stvöji að því, aS hann geti oröiS öflugri og sterkari fyrir
aSstoS trúbræSra vorra, án þess aö nokkur hætta sé búin þeim
hugsjónum, sem skólinn vill leggja rækt viS, sem er kristi'ndóm-
urinn og ræktarsemi viS íslenzka tungu og bókmentir. Veröi af
þessari samvinnu, veröur stjórn skólans eftir sem áöur í hönd-
um kirkjufélags vors og skólaráSs þess, er þaS kýs. Nemend-
ur skólans verSa ekki fyrir neinum halla hvaS snertir kristileg
og þjóSernisleg áhrif, en bræSur vorir, Norömenn, geta sent
þangaS nemendur einnig og látið þeim í té kenslu í máli sínu
og bókmentum. í almennum fræSigreinum fer öll kenslan fram
á ensku, og geta allir nemendur skólans notiö hennar sameig-
inlega.
Hljóta þetta aS teljast mjög góSar fréttir fyrir alla þá, er
unna Jóns Bjarnasonar skóla og óska þess, aö framtíS hans
megi vera sem bezt trygð. Kristileg mentun er eitt af því allra
nauðsynlegasta, er starf kirkjunnar þarf aS hlúa aS. Enda er
þaS einlægt aS verða betur og betur skilið, aS rækt við kristilega
skóla er eitt af því, sem engin kirkjudeild má vanrækja, ef
framtíSinni á að vera borgið. En aS þessu þarf kirkjan líka aS
starfa eins viturlega og hagkvæmlega eins og frekast má verSa.
Heppilega samvinnu ])arf aS efla, og sjóndeildarhringurinn þarf
aS verSa svo rúmur, aö hver deild kirkjunnar líti ekki einungis
á eigin ástæður, heldur líka á það, aS efla kristilega mentun al-
ment. Öll heilbrigð samvinna, ekki sízt milli deilda hinnar
sömu kirkju, miðar aS þessu. ÞjóSernislega og trúarlega stend-
ur norska kirkjan í Ameríku oss mjög nærri, og ætti' sam-
vinna viS hana í þessu efni því að geta gefist mjög vel, og ver-
ið báSurn málsaSilum heppileg. Á grundvelli slíkrar sfam'-
vinnu ætti Jóns Bjarnasonar skóli aS geta átt hina björtustu
og glæsilegustu framtíö, og ekki síður aS geta fullnægt þörfum
vorum, þó hann leggi skerf til þess aS fullnægja þörfum trú-
bræSra vorra einnig.
E'm þetta er getið hér, svo öllu fólki voru megi vera kunn-
ugt um þaS á undan kirkjuþingi, og megi vera oss til uppörfun-
ar og hughreystingar í starfinu. K. K. O-
o-