Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1924, Blaðsíða 33

Sameiningin - 01.05.1924, Blaðsíða 33
159 Áriö mitt er á enda, en eg fæ þó ekki lausn, fyr en eg hefi kent þér aö gegna embættinu góSmótlega.” Alt af, meSan Grímur var aS tala um fyrir DaviS, lá hann kyr á hnjánum viS hliS honum, og alt varS þaS enn átakanlegra, sem hann sagSi, fyrir þaS, hve innilega hann talaSi og af fastri sann- færingu. Enn biSleikar hann lítiS eitt, í von um aS sjá þess ein- hvern vott, aS orS hans hafi hrifiS. En gamli lagsmaSur hans virSist vera staSráSinn í því einu, aS þrjózkast í lengstu lög. “'Vera má, aS eg sé dauSur,” hugsar hann meS sér; “viS því er ekkert aS gera. En aldrei skal eg láta kúga mig til aS taka viS HelreiSinni og heljar-jálknum. Þeir verSa aS finna mér annaS verk aS vinna. Hitt tek eg aldrei aS mér.” Grímur ætlar aS fara aS standa upp, en þá dettur honum enn eitt í hug, sem hann á ósagt. “Vita skaltu þaS, DavíS,” segir Ihann, “aS til þessa er þaS Grímur vinur þinn, sem viS þig hefir talaS. Hér eftir er viS ökumann dauSans um aS eiga. Þú manst frá fornu fari, hver sá er, sem aldrei ‘hopar eitt strik’.” AS svo mæltu rís liann upp og réttir úr sér, tekur ljáinn í hönd sér og iætur hettuna siga. Og hann kallar hátt og snjalt: “Kom út, kom út úr fangelsi þínu.” þFramh.) Phones: Off.: N6225. Heim. A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanen Loan Bldg., 356 Main St. A 4263 Res. Sh. 328 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld Winnipeg, Man. Leigir og selur fasteignir, Ábyrgist góð skil á fé, sem honum yrði trúað fyrir að ávaxta. Eldsábyrgð allsk. GÍSLI GOODMAN Tinsmiður. 786 Toronto Street. Sími A8847. Heim. N6542 The “G.J.” GROCETERIA 646 Sargent. Ph. Sh.572 Bezt þekta matvöru- búðin í vesturbænum. Gunnl. Jóhannsson eigandi.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.