Sameiningin - 01.05.1924, Blaðsíða 28
154
“Ef viS einhvern tíma náum okkur, DavíS mirtn. þá skulum vi'ð:
horga Grími þessar brellur. Þarna var hann rétt buinn aS splundra
allri minni skynsemi meS þessum útbúningi sínum. ÞaS var honum
einum líkt, aS finna upp á því, aS útvega sér slíkan hest og slíka
kerru, og aka síSan hingaS til kirkjunnar. Enginn annar—og jafn-
■ vel ekki þú, DavíS, hefSi getaS fundiS upp á öSru eins tiltæki og
þessu. Þú liefir aldrei komist í háifkvisti viS hann.’’
ÖkumaSur er nú kominn ofan úr kerrunni og stendur uppi yfir
DavíS og horfir á hann alvarlegur. Ekki brá 'hann svip. ÞaS var
auSséS, aS hann vissi ekki hver sá var, er þarna lá fyrir fótum
honum.
“Tvent er þaS, sem eg ekkert skil,” hugsar DavíS. “AnnaS
er þaS, hvernig Grímur hefir komist aS því, aS viS félagarnir
sátum hér á grasblettinum, svo aS honum gat dottiS i hug, aS koma
hingaS og hræSa okkur. Og hitt er mér jafn-óskiljanlegt, aS hann
skykli þora aS taka sér ])etta gervi. Hann hefir alt af veriS skít-
hrædldur viS ökumann dauSans.”
KomumaSur beygir sig niSur yfir DavíS, en ekki vottar enn-
fyrir, aS hann þekki hann. DavíS heyrir, aS; hann tautar viS sjálf-
an sig: “ÞaS glaSnar líklega ekki mjög yfir honum, manngarm-
inum þessum, þegar hann lcemst aS því, aS hann á aS taka viS af
mér.”
Hann hallast fram á ljáinn og beygir sig nær og nær. Alt í
einu þekkir hann kunningja sinn. Htonum bregSur í brún. Hann
beygir sig alveg niSur aS honum, f.leygir af sér hattinum í fáti,
starir framan í hann og segir: “Æ,, þaS er hann DaviS Hólm, sem
hér liggur. ÞaS var nú þaS eina, sem eg hafSi von urn, aS mér
yrði hlíft viS.”
Hann hrindir frá sér ljánum og fellur á kné hjá vini sínum, og
tekur* aS tala viS hann af sárri hrygS og heitri alúS. “AS þaS
skyldi vera þú,” segir ihann. “AS þaS skyldi vera þú, DavíS minn.
ALt þetta ár hefi eg veriS aS óska mér þess, aS fá aS' segja nokkuS
viS þig, áSur en þaS væri um seinan. Einu sinni lá viS, aS eg gæti
þaS, en þú stóSst á móti því, svo aö eg náSi ekki til þín. En eg
taldi víst, aS mér lánaSist þaS stundarkorni hér eftir, þegar eg
verS laus úr vistinni. Og nú ert þú lagstur hér. Nú er um seinan
aS koma til þín og biSja þig aS vara þig.”
DaviS hlustar á þessa ræSu, og) veit ekki hvaSan á sig stendur
veSriS. “HvaS er maSurinn aS þvaSra?” hugsar hann meS sér.
“Hann lætur svo sem hann sé dauSur. Hann þykist hafa nálgast
mig, en eg hafi hrundiS honum frá mér. Hrænær skyldi þaS hafa
veriS ? En bíSum viS,” segir hann og lætur sefast. “Hann verSur
aS haga orSum eftir gerfinu, sem hann hefir tekiS sér.”
Þá tekur Grímur aftur til máls, og röddin skalf af geSshrær-
ingu. “HeldurSu aS eg viti ekki,” segir hann, “aS þaS er mér aS
kenna, aS svona fór fyrir þér aS lokum? HefSirSu ekki komist í