Fréttablaðið - 12.03.2011, Side 50

Fréttablaðið - 12.03.2011, Side 50
12. mars 2011 LAUGARDAGUR8 Óskar eftir hársnyrtimeisturum og sveinum í stólaleigu í Kringlunni. Frábær staðsetning, fyrirmyndar vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar í s: 568-9979 eða nonniquest@krista.is Verkefnisstjórar á Suðurnesjum Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður verkefnisstjóra. Um er að ræða tímabundið verkefni til tveggja ára um eflingu menntunar á Suðurnesjum, Grindavíkurbæ, Reykjanesbæ, Sandgerðisbæ, Garði og Vogum. Verkefnisstjórarnir munu starfa undir stjórn stýri- hóps um menntun á Suðurnesjum og vinna í samstarfi við menntastofnanir á svæðinu. Starfsstöð verkefnis- stjóranna verður á Suðurnesjum og æskilegt er að þeir séu búsettir á svæðinu. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun og starfsreynsla sem nýtist í starfi. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Þekking og reynsla af verkefnastjórnun. Hæfni í mannlegum samskiptum. Góð kunnátta í íslensku og ensku og hæfileiki til að koma frá sér efni í töluðu og rituðu máli. Miðað er við að annar verkefnastjórinn hafi reynslu af atvinnulífi og starfsmenntun en hinn haldgóða þekk- ingu og reynslu á skólastarfi í framhaldsskólum og innan fullorðinsfræðslu. Helstu verkefni Þátttaka í stefnumótunarvinnu og gerð framkvæmda- áætlunar vegna eflingar menntunar á Suðurnesjum. Kortlagning styrkleika og úrræða á starfssvæðinu. Samstarf við sveitarfélög, stofnanir, aðila vinnu- markaðarins og félagasamtök um að efla menntun- arúrræði, samhæfa þau og auðvelda aðgengi íbúa að þeim. Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnór Guðmundsson, skrifstofustjóri í mennta- og menning- armálaráðuneyti með tölvupósti á arnor.gudmunds- son@mrn.is. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Um launakjör fer eftir kjarasamningum fjármálaráðherra og Félags háskólamenntaðra starfs- manna Stjórnarráðsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast mennta- og menning- armálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, eða á netfangið postur@mrn.is eigi síðar en 25. mars nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 8. mars 2011. Atlantsolía leitar að aðila til að reka söluturn félagsins að Kópavogsbraut 115. Bensínstöðin að Kópavogsbraut var sú fyrsta sem fyrirtækið tók í notkun og hefur markað sér sterkan sess á markaðssvæði sínu. Við leitum að traustum og ábyggilegum aðila sem vill verða hluti af uppbyggingu á ört vaxandi fyrirtæki. Mikill kostur er að þekkja til slíks reksturs en þó ekki skilyrði. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Ragna Garðarsdóttir, framkvæmdastjóri Atlantsolíu. Netfang: gudrun@atlantsolia.is Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 21. mars. ÍS LE N SK A S IA .I S A O L 49 32 0 05 /1 0 SÖLUTURN ATLANTSOLÍU Atlantsolía / Lónsbraut 2 / 220 Hafnarfjörður / Sími 591 3100 / www.atlantsolia.is REKSTRARAÐILI See full announcement www.enerconsult.no APPLICATION DEADLINE: 25th OF MARCH ENERCONSULT is providing engineering services in the renewable energy production and consulting services that contribute to more efficient energy consumption. ENERCONSULT service’s promotes the application of and conversion to more environmentally friendly energy solutions. Master of Science - Hydropower Development ENERCONSULT AS is expanding and strengthening the team of consultants within Hydropower development. We especially want to increase our capacity within planning and design of dams and hydraulic design. We are looking for personnel at the level equivalent: RENEWABLE FUTURE enerconsult.no D ESIG N :luto.no

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.