Fréttablaðið - 12.03.2011, Side 54

Fréttablaðið - 12.03.2011, Side 54
12. mars 2011 LAUGARDAGUR12 VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐUR PO RT h ön nu n Aðstoðarmaður þjóðgarðsvarðar á Skriðuklaustri Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir starf aðstoðarmanns þjóðgarðsvarðar á austursvæði með aðsetur á Skriðuklaustri laust til umsóknar. Aðstoðarmaður er jafnframt staðgengill þjóðgarðsvarðar. Vatnajökulsþjóðgarður er ríkisstofnun og nær landsvæði hans alls yfir u.þ.b. 13.000 km2. Vatnajökulsþjóðgarður skiptist í fjögur rekstrarsvæði: norðursvæði, austursvæði, suður- svæði og vestursvæði. Starf aðstoðarmanns þjóðgarðsvarðar á Skriðuklaustri tilheyrir austursvæði, sem nær frá Jökulsá á Fjöllum í vestri að Lónsöræfum í austri. Um er að ræða fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt starf í einstöku umhverfi. Starfið krefst búsetu á svæðinu. Starfið felur m.a. í sér: • Fræðslu og upplýsingagjöf. • Starfsmannahald. • Umsjón með gestastofu og verslun. • Eftirlit og vöktun svæðisins. • Vinnu við að bæta aðgengi gesta. • Skýrslugerð. Eftirfarandi kröfur um menntun, reynslu og þekkingu eru hafðar til viðmiðunar við val á umsækjendum: • Háskólamenntun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi er æskileg. • Þekking og reynsla af náttúruvernd og umhverfismálum. • Þekking af landvörslu og ferðamálum. • Þekking og reynsla af sambærilegum störfum er kostur. • Góð íslensku- og enskukunnátta. Önnur tungumál kostur. Eftirfarandi kröfur um hæfni eru hafðar til viðmiðunar við val á umsækjendum: • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum. • Hæfni til ákvarðanatöku og framkvæmd ákvarðana. • Jákvæðni og áhugi á að takast á við nýtt og krefjandi verkefni. • Skipulagshæfileikar og þjónustulund. • Þekking og reynsla af rekstri og bókhaldi. • Þekking á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs er æskileg, sem og staðgóð almenn landfræðileg þekking á Íslandi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir um ofangreint starf skulu hafa borist Vatnajökulsþjóðgarði, Skriðuklaustri, 701 Egilsstaðir, eigi síðar en 28. mars nk. Upplýsingar um starfið veitir Agnes Brá Birgisdóttir, þjóðgarðsvörður á austursvæði, sími 470 0841 eða agnes@vjp.is. Vilt þú vera trúnaðarmaður fatlaðs fólks ? Landssamtökin Þroskahjálp og Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) auglýsa eftir fólki sem er áhugasamt um að sinna verkefnum trúnaðarmanns fatlaðs fólks. Samkvæmt 37. gr. laga um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992, skal velferðarráðherra skipa fötluðu fólki trúnaðarmenn eftir tilnefningum frá heildarsamtökum fatlaðs fólks. Samkvæmt 2. gr. reglugerðar um trúnaðarmenn fatlaðs fólks nr. 172/2011 skulu þeir vera átta talsins og skiptast þeir milli landshluta með eftirfarandi hætti: a. Á þjónustusvæði Reykjavíkur og Seltjarnarness starfi tveir trúnaðarmenn. b. Kópavogur, Garðabær, Álftanes, Mosfellsbær og Kjós hafi einn trúnaðarmann. c. Hafnarfjörður og Suðurnes hafi einn trúnaðarmann. d. Vesturland og Vestfi rðir hafi einn trúnaðarmann. e. Norðurland vestra, Akureyri og Norðurþing hafi einn trúnaðarmann. f. Austurland og Hornafjörður hafi einn trúnaðarmann. g. Vestmannaeyjar og Suðurland hafi einn trúnaðarmann. Helstu verkefni: Trúnaðarmenn skulu fylgjast með högum fatlaðs fólks og vera því innan handar við réttindagæslu hvers konar. Trúnaðar- maður skal vera sýnilegur í störfum sínum, halda reglulega fundi með fötluðu fólki á sínu svæði og standa fyrir fræðslu fyrir fatlaða einstaklinga og þá sem veita þeim þjónustu. Um frekari verkefni trúnaðarmanna fatlaðs fólks vísast til reglugerðar um trúnaðarmenn fatlaðs fólks nr. 172/2011. Hæfniskröfur: • Reynsla og þekking á málefnum fatlaðs fólks er nauðsynleg. • Menntun sem nýtist í starfi er æskileg. • Leitað er eftir einstaklingum sem eru liprir í mannlegum samskiptum, taka frumkvæði og geta unnið sjálfstætt. Ráðgert er að skipa trúnaðarmenn til eins árs til að byrja með meðan unnið er að lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk. Velferðaráðherra ákvarðar vinnuskyldu og þóknun trúnaðar- manna Frekari upplýsingar veita Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri Þroskahjálpar, sími 588-9390 / 861-2752, netfang fridrik@ throskahjalp.is og Lilja Þorgeirsdóttir framkvæmdastjóri ÖBÍ, sími 530-6700 / 869-0224, netfang lilja@obi.is. Þeir sem hafa áhuga á ofangreindum störfum skili umsóknum eigi síðar en 22. mars n.k. rafrænt á ofangreind netföng merkt Trúnaðarmaður eða bréfl eiðis til Landssamtakanna Þroska- hjálpar, Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík eða til ÖBÍ, Hátúni 10, 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Davíðsdóttir, verkefnastjóri, sími 540 2000. Ert þú pennavinur? Menntunar og hæfniskröfur: Háskólamenntun eða menntun sem nýtist í starfi Frumkvæði, metnaður og fagleg vinnubrögð Framúrskarandi samskiptahæfileikar Skipulagshæfni og að geta unnið sjálfstætt Reynsla af sölu og verkefnastjórnun er kostur Góð íslenskukunnátta Menntunar og hæfniskröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi Reynsla af vörustjórnun Frumkvæði og leiðtogahæfileikar Sjálfstæði og sveigjanleiki Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum Starfssvið: Verkefnastýring þjónustuvers Þjónusta við viðskiptavini Síma- og póstsvörun Vinnsla tilboða, samninga og eftirfylgni Móttaka og vinnsla pantana Starfssvið: Vörustýring á vöruflokkum ritfanga- og tölvurekstrarvara Samningar og samskipti við birgja Samskipti við söludeildir Aðkoma að markaðs- og sölu- áætlunum Umsóknarfrestur Tekið verður á móti umsóknum til og með 16. mars á netfangið gudrund@penninn.is eða á vef pennans www.penninn.is Umsóknarfrestur Tekið verður á móti umsóknum til og með 20. mars á netfangið gudrund@penninn.is eða á vef pennans www.penninn.is Penninn óskar eftir umsóknum vegna tveggja starfa Hópstjóri þjónustuvers Vörustjóri Are you looking for a job? We are looking for people to work in the industry section of our company. AÞ-Þrif is a cleaning company that specia- lises in cleaning for companies and building contractors. We are looking for efficient and reliable people that can speak English. To apply, please send your application, with CV, to ath@ath-thrif.is or come to our office in Skeiðarás 12, 210 Garðabæ and fill out an application. The application deadline is 20 March 2011. For more information, please call 899-9900 or 517-2215. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.