Fréttablaðið - 12.03.2011, Page 55

Fréttablaðið - 12.03.2011, Page 55
LAUGARDAGUR 12. mars 2011 513 Lagerstjóri óskast Mjöll-frigg hf. er íslenskt framleiðslufyrirtæki sem hefur þróað og framleitt hreinlætisvörur fyrir Íslendinga í áratugi. Við bjóðum upp á fjölbreytt og skemmtilegt starfsumhverfi hjá fyrirtæki sem fer stöðugt vaxandi. Mjöll-frigg óskar eftir að ráða lagerstjóra til starfa á lagerinn í Norðurhellu, Hafnarfirði. Ert þú jákvæð/ur og finnst gaman að vinna? Ertu stundvís og með frumkvæði? Þá gætir þú verið sá/sú sem við leitum af. Helstu verkefni: -Almenn lagerstörf -Afgreiðsla pantana -Mannaforráð -Ýmis önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur: -Góð almenn tölvukunnátta -Reynsla af lagerstörfum -Sjálfstæði og vandvirkni í vinnubrögðum -Lipurð í mannlegum samskiptum Umsóknir óskast ásamt ferilskrá á mjollfrigg@mjollfrigg.is fyrir 20.mars nk. www.eskimos.is - eskimos@eskimos.is ESKIMOS FERÐASMIÐJA- VIÐBURÐASMIÐJA Vegna aukinna umsvifa. unnið frumkvæði, nákvæmur og skapandi. enska, forrit og “ ”. starf@eskimos.is umsókn. Starfsmaður óskast / Now Hiring STARF Í FERÐAGEIRANUM Um okkur E Sölumaður fasteignasala Óskum eftir að ráð sölumann í fullt starf. Allar nánar upplýsingar veitir Þorlákur Ómar Einarsson á skrifstofu eða í síma 5351000 Menntunar- og hæfniskröfur • Reynsla af stjórnun • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt • Skipulögð vinnubrögð • Rík þjónustulund og samskiptahæfni • Góð almenn tölvukunnátta Ábyrgðasvið og helstu verkefni • Rekstur og starfsmannahald • Afgreiðsla og þjónusta • Vöruinnkaup og samskipti við birgja • Sölu- og markaðsmál YFIRÞJÓNN | REKSTRARSTJÓRI Einnig leitum við að þjónum í fullt starf og hlutastarf. Aldurstakmark: 20 ára. Umsókn og ferilskrá sendist á gudridur@nautholl.is Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Nauthóll óskar eftir að ráða yfirþjón/rekstrarstjóra Fasteignir Litaland Akureyri óskar eftir öflugum starfskrafti. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi með ríka þjónustulund sem er fljótur að tileinka sér nýja hluti. Um framtíðarstarf er að ræða. Hæfniskröfur: - Málaramenntun er kostur en ekki skilyrði - Reynsla af sölu- og þjónustustörfum - Þekking á málningu og litafræðum er kostur - Hæfni í mannlegum samskiptum - Heiðarleiki og nákvæmni - Stundvísi og reglusemi Umsókn ásamt ferilskrá sendist á omar@litaland.is Litaland er fjölskyldufyrirtæki sem rekur tvær verslanir, að Furuvöllum á Akureyri og á Höfðatorgi í Reykjavík. æft Fyrirtækið var stofnað árið 1996 og hefur síðan þá sérh sig í sölu á málningu til fyrirtækja, málara og almennings því að vera með mjög öfluga myndlistarvörudeild.ásamt LITALAND

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.