Fréttablaðið - 12.03.2011, Side 62

Fréttablaðið - 12.03.2011, Side 62
VIÐ MÆLUM MEÐ… matur SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT … RJÓMA Hann er ómissandi með kökusneiðinni hvort sem um er að ræða eplaköku, súkkulaðiköku eða marengstertu. Hann bleytir upp í kökunni, bragðbætir og kætir. … BERJUM Bæði eru þau til þess fallin að létta og skreyta. Súkkulaði- kaka með hindberjum er til að mynda lostæti og marengsterta með jarðar- berjarjóma ómótstæðileg. … KAKÓBOLLA með kökunni. Þegar sætindin eru hvort eð er á borðum er um að gera að bæta í og eiga fullkomna sælustund. … KAFFISERVÍETTUM til að skapa réttu stemninguna. Veljið servíettur í takt við árs- tíð og raðið þeim á d iskana. Fa l leg umgjörð skiptir miklu og gest- irnir upplifa sig velkomna. Grunnur að góðri máltíð www.holta.is Gullverðlaun Starfsmenn Holtakjúklinga mega vera stoltir, því á dögunum hlaut léttreykta kjúklingabringuáleggið frá Holtakjúklingum gullverðlaun í fagkeppni kjötiðnaðarmeistara. Þeir eru vel að þessum gullverðlaunum komnir enda er áleggið framleitt af mikilli fagmennsku úr besta hráefni sem völ er á.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.