Fréttablaðið - 12.03.2011, Síða 68

Fréttablaðið - 12.03.2011, Síða 68
12. mars 2011 LAUGARDAGUR40 í Perlunni 9.-13. mars Veitingahúsið Perlan · Sími: 562 0200 · Fax: 562 0207 Netfang: perlan@perlan.is · Vefur: www.perlan.is Louiian!LOUISIANA Dagskrá: 14.00 Setning fundar og kynning á nýju lógói 14.05 Annáll SVÞ 2010 Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ 14.15 Hefðbundin aðalfundarstörf 14.35 Kaffihlé 15.00 Ávarp Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra 15.10 Ræða formanns Margrét Kristmannsdóttir, formaður SVÞ 15.30 Ásgeir Jónsson, hagfræðingur og lektor við HÍ Lífið með höftunum – hvernig munu höftin móta efnahagslífið á næstunni? 16.00 Kristín Pétursdóttir, forstjóri Auðar Capital Hvaða möguleikar eru í stöðunni? Fyrirspurnir og umræður 16.30 Gestum aðalfundar er boðið að þiggja léttar veitingar á Grand Hóteli. E N N E M M / S ÍA / N M 4 5 7 6 0 Fundarstjóri: Margrét Sanders, framkvæmdastjóri rekstrar Deloitte hf. Skráning á svth@svth.is eða í síma 511 3000. ATVINNULÍFIÐ OG KRÓNAN Hvernig verður sambúðin á komandi árum? Aðalfundur SVÞ – Samtaka verslunar og þjónustu, verður haldinn fimmtudaginn 17. mars kl. 14.00 í Gullteigi A, Grand Hóteli. Sjónarhorn Ljósmynd: Valgarður Gíslason STUND MILLI STRÍÐA Það var handagangur í öskjunni á Laufskálum í Grafarvogi, eins og flestum öðrum leikskólum, í vikunni þegar öskudagurinn var haldinn hátíðlegur. Þessi ungmenni vita þó að kapp er best með forsjá og töldu ráðlegast að rýna örlítið í heimsbók- menntirnar í fjörinu miðju. Þennan dag árið 1947, fyrir réttum 64 árum, lagði Harry Truman Banda- ríkjaforseti fyrir samein- að þing, opinbera stefnu um að Bandaríkin myndu styðja Grikkland og Tyrk- land, bæði efnahagslega og hernaðarlega. Það var gert til að tryggja að ríkin tvö lentu ekki undir áhrifasvæði Sov- étríkjanna sem höfðu þegar nánast innlimað flest ríki Austur Evrópu. Þessi nýja hugmyndafræði fékk nafnið Truman-kenningin og fól í sér að Bandaríkjunum bæri að halda aftur af uppgangi kommúnisma út um allan heim. Í ræðu sinni fyrir fulltrúadeild og öldungadeild bandaríska þings- þann 12. mars sagði Truman: „Hinar frjálsu þjóðir heimsins horfa til okkar til að styðja við frelsi þeirra. Ef við bregðumst í leiðtogahlutverki okkar munum við stefna heimsfriði í hættu og hagsmunum okkar eigin þjóðar.“ Þessi ræða er oft talin marka upphaf kalda stríðsins þar sem sam- band Bandaríkjanna og Sovétríkjanna breyttist úr kyrrstöðu í baráttu um áhrif. Einn angi af þessari nýju stefnu var tilkoma Marshall-aðstoðarinnar síðar sama ár, þar sem Bandaríkin studdu dyggilega við uppbyggingu ríkja Vestur-Evrópu eftir seinni heimsstyrjöldina. - þj Heimild: Truman Library Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1947 Truman-kenningin lögð fram í Bandaríkjunum Bandaríkin taka sér stöðu gegn kommúnisma um heim allan HARRY TRUMAN OG GEORGE MARSHALL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.