Sameiningin - 01.05.1918, Blaðsíða 23
85
hrakið hann út á ána. Sögðust þeir félagar hafa i meir en sex
klukkutíma barist á móti straumnum, er varð þeim yfirsterkari, og
að lokum höfðu þeir látiS berast þarna inn og höfSu fest bátinn við
íréS fyrir rúmum klukkutíma Síðan.
Það varð aS samningum að viS fengjum aS nota bátinn gegn
sanngjarnri borgun. Vorum viS nú úr allri hættu og fögnuðuni yfir
þessari 'óvæntu frelsun úr sýnilegri hættu.
En hver hafði ráðið straumöldunni, sem hafSi slitið böndin,
sem báturinn var bundinn með. Hver hafði hrakiS hann margar
mílur af þeirri leiS, sem hann átti aS fara, þrátt fyrir mótstöSu
þeirra, sem í bátn.um voru? Hver hafSi stýrt honurn i þessa litlu
höfn, rétt þar sem viS komum niSur aS ánni ? Hver hafSi gert þaS ?
Hver annar en hann, sem stjórnar öllu vel? Hann sem sagSi: “Sjá
eg er með ySur alla daga”.
ÞaS var hann, sem vissi í hvaSa hættu v'iS vorum. Það var
hann, sem hafði sagt: “SnúiS til vinstri, til Godavery-fljótsins, og þar
muniS þiS fá hjálp”.
Eg hneigði höf.uS mitt, og innileg þakklætistilfinning fylti hjarta
mitt yfir þessari bænheyrslu og drottinlegu handleiSslu.
ViS samfylgdarmennina sagSi eg: “Drottinn bænheyrSi okkur
á dýrlegan hátt”. Þeir hofSu líka hrópaS á hjálp hans í neyðinni.
“Aldrei, aldrei aftur skulum við vantreysta honum”, sögSu 'þeir.
Eg hefi reynt að segja þessa sögu eins og hún skeSi, en engin
orS mín geta látiS í Ijósi þá vissu um handleiðslu GuSs, er eg á þess-
um eftirminnilega degi varS var við,—eSa hve nálægur Drottinn var
oss.
Sumir halda — jafnvel kristnir menn—>að Drottinn heyri ekki
bænir barna sinna. Sumir gera lítiS úr krafti bænarinnar, en viS
fimm, sem lentum í framangreindri lífshættu vitum fyrir víst, að
GuS heyrir og bænheyrir. Sig. Ólafsson, þýddi.
Skýrsla um embættismenn safnaðanua á Ströndlnnl.
BLAINE.—Jón Jónsson (Torseti), Magniús Josephson (skriíari),
Hjörtur SigurSsson JfóhirðirJ, Jóhann StraumfjörS, Steingrímttr
Hall. Djáknanefnd: J. G. Reyk'dal, Mis. J. H. Jónasson, Mrs. Th.
Ásmundsson, Skúli Johnson, Guðbjartur Kárason.
PT. ROBERTS.—Kolbeinn Sæmundsson Jforsetij, Páll Thor-
steinson ('skrifarij, Jónas Swanson ('féhirðir). Djáknanefnd: Mrs.
Oddný Thorsteinson, Mrs. Rósa Burns, Mrs. GuSrún Salomon,
Helgi Thorsteinson, Thordur Thorsteinsson.
VANCOUVER.—Árni FriSriksson, (forsetiJ, Mrs. Matthildur
Sveinsson ('skrifari), Ingólfur Jackson ('féhirðir), Mrs. A. T. Harvey,
GuSm. Sanders. Djáknanefnd: Mrs. Rósa Anderson, M. Josephson.
CRESCENT.—J. S. Christopherson Cforseti), G. Sveinsson
CskrifariJ, Runólfur Björnsson CféhirSirJ, Mrs. C. Anderson, Mrs.
S. Stoneson. S. Ól.