Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.10.1919, Page 4

Sameiningin - 01.10.1919, Page 4
224 — Ekki borgað fyrir jmð ? Það er heldur ekki búið að borga Kristi. Bandalagið. Unga fólk, heyrið nöfnin, ykkar nöfn. Ekkert á Guð prýðilegra í söfnuði sínum á jörðu, en félög liinna ungu, sem gefa Jesú lijörtu sín og starfa að mál- efni ríkis hans. Nú er Drottinn að kalla. Hverju svar- ar 'þú, unga sál? “Gæt þú lamba minna.” Ef þú elskar mig, Símon Jóhannesson, þá gæt þú vel ungviðanna í hjörð minni, segir Ivristur. Drottinn kallar á kennara til starfs í sunnudagskóla. Jfikla virðingu veitir hann þeim, sem hann vill trúa fyrir börnunum. Daufheyrumst ekki, ef Drottinn nefnir oss til þess starfs. Máttur vor er lítill, en Guð gefur anda sinn. 1 hverjum söfnuði er mikið verk að vinna. Xafna- kall er viðhaft og Drottinn skiftir verkum. Sáluhjálp manns er undir því komin, að heyra og hlýða. Síðnstu orðin, sem skráð eru eftir Maríu, móður meistarans, eru þessi: “Hvað sem liann segir yður, skuluð þér gjöra. ” Hún mælti þetta við þjónana í Kana. Verkið, sem Jesús svo fól þeim, virtist ekki merkilegt. Ekki annað en að fylla nokkur ker með vatni. En fyrir það verk þeirra opinberaðist dýrð Drottins og lærisvein ar hans trúðu á hann. Svo verður oft enn í söfnuðí Drottins. Þar fyrir: Hvað sem hann segir yður, þaf) sJculuð þér gjöra. --------o------- Um hjónaskilnað. Ný lög um lijónaskilnað eru gengin í gildi í Manitob- ba og öðrum fylkjum í Canada. Fram til síðasta árs hefir verið afar erfitt að fá hjónaskilnað í Canada, ekki fengist nema með ærnum kostnaði fyrir sérstaka löggjöf á sambandsþingi. Nú er þessu brevtt og dómstólar hvers fylkis hafa vald til að uppleysa hjónabandið fyrir þær sakir, sem lög ákveða. Síðan lög þessi gengu í gildi. eftir úrskurð frá leyndarráði Breta, hafa mylnuhjólin komist í talsverða lireyfingu hér um slóðir og ekki svo

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.