Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1920, Side 11

Sameiningin - 01.02.1920, Side 11
41 vér ekki gleyrna, kirkjunnar menn. Blóðugar uppreistir hef jast aldrei áð orsákalausu. Þær eru syndagjöld. Svo hræði'legar ,sem aðfarir byltingamanna |tar á Rússlandi lrafa sjálfsagt verið, ])á var ekki við betra að búast eftir harðstjórnina, sem á undan var gengin. Og jrað er næsta ólíklegit, að ofstækið gegn þjónum trúarinnar hefði orðið svona afskaplegt — jafnvel lijá minnihluta landsmanna — ef kirkjan hefði á undanförnum árum verið sáklaus af allri samhygð með kúgunarvaldinu. Rússar eru sagð- ir einlægir og barnslegir trúmenn langflestir, og voru því manna ólíklegastir til að láta lengi viðgangast aðrar eins hamfarir í kirkjunnar garð, ef alt hefði þar verið með feldu. Það er ekki hlutverk kirkjunnar að vasast í stjórnmálum, að öðru leyti en því, að lienni er skylt að koma hvarvetna fram til góðs. Hún á erindi til allra manna, og þá sérstaklega til fjöldans, almúgans. Kristur tók málstað alþýðunnar gagnvart hreyknum og ranglátum yfir-stéttum. Og kristnin var fólksins trú framan af öldum. Það lilýtur hún enn að vera — annað hvort það eða ekki neitt. Lifir á hylli alþýðunnar, mannl'ega talað. Til þess að glata ekki þeirri hylli, þá þarf hún að vera með sama liugar- fari sem Jesús Kristur var, —Iþarf að eiga fjársjóð sinn og hjarta fólksins megin. Þörf á kristilegri fræðslu. Svo er að sjá, sem hinn versti óvinur kristninnar sé livorki skynsemska né byltingarhugur, heldur vanþekk- mg. Dr. Frederick Lynch færir rök fyrir þeirri skoð- un í blaði sínu The Ghristian Work. Nefnir liann fyrst og fremst ritgjörðirnar rnörgu og sundurleitu um trú- arlegt ástand hermanna í ófriðnum mikla. Um eitt ber liöfundunum saman, nálega öllum, nefnilega, að her- mennirnir upp til hópa hafi verið afskáplega fáfróðir í trúarefnum. Síðasta ritið í þeim flokki, — eða með þeim síð- ustu — er bók, sem heitir: Our Army and Religion (Herinn og trúarbrögðin). Höfundar eru nokkrir merkir kennimenn og guðfræðingar, sem með ýmsu móti

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.