Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1920, Síða 19

Sameiningin - 01.02.1920, Síða 19
49 ekkent við? Eða þá að þér komist við af hluttekning við mig út af þjáningum mínum? En grátið ekki yfir mér. — Spámaðurinn Jesaja segir: Yér mátum hann einsk- is. Hvassasti ibroddurinn' í þyrnikórónu Drottins. Bik- svartasti ibletturinn á mönnunum og drátturinn í mynd þeirra. Sárasta stungan, sem hann var stunginn. Bitr- asti brandurinn, sem mennirnir létu nista hjarta hans. peir mátu hann einskis! k'Iátu hann einskis, sem alt lagði í sölurnar fyrir þá! Gengu fram hjá honum! Voru að hugsa um alt annað en hann! Mátu alt annað miklu meira en hann, (sem fórnaði sjálfum sér fyrir þá! Hann, sem bar vorar þjáningar, og lagði á sig vor harmkvæli! Hann, sem særður var vegna vorra synda og kraminn vegna vorra misgerða! Hann, — fyrir hvers benjar vér verðum heil- brigðir!------ Og hvað meta nú mennirnir enn mest? Fram hjá hverjum ganga þeir enn, eins og kæmi hann þeim ekkert við? Genigur ekki fjöldi enn fram hjá Jesú? Hvað kem- ur hann þeirn eiginlega við, fimst þeim. Eru ekki gæði til, sem gilda meira í lífinu í augum þeirra heldur en hann? Halda ekki margir í alt aðra átt en þá, sem hann vill leiða þá? Og er ekki alt annað en Jesús Ki'istur, sem fær að móta stefnu lífs þeirra og vera þungamiðjan í lííi þeirra? Hvað meta þeir hann mikils?------- En við þá, sem nemurn staðar, athugum og skoðum? Finnum við til út af öllu, sem við sjáum, eins og við ættum að gera? Höfum við horft svo á hann, að við höfuim lært að meta það, sem hann hefir gert og gerir fyrir oss? Kunnum við að meta það? Já, höfum við lært að meta Jesúm, hann, sem aldrei hugsaði um sjálfan sig en ávalt um oss, bræðurna sína föllnu og bágstöddu, — hann, sem gerðist einn af oss, gerði synd vora og sekt að synd sinni og sekt, — gerði hegning og harmkvæli vor öll að hegning sinni og barmkvælum, — bar alt og leið alt, sem við áttum að bera og líða, til þess að við fyrir hann gætum orðið heilbrigð ? Höfuim við lært að meta Jesúm, sem ekki gekk fram hjá oss né gengur, þótt við séum uppreisnarmenn, og ekki sagði né segir um eina einustu sál, hvað djúpt sem hún er sokkin:— hún er ekki þess virði, — heldur sá aumur á öllum og fórnaði sér fyrir alla? Höfum við lært að meta Jesúm, sem með fórnarlífi

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.