Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.02.1920, Page 28

Sameiningin - 01.02.1920, Page 28
58 líindi, sem gátu fengið að vera hjá mæðrum sínum, ef fólkið hér í landi vill hjálpa til þess, þá fanst mér eg mega til að reyna að gjöra eitthvað. Maöur getur þoiað að vera föðurlaus, en þangað til maður verður stór eins og eg, nógu gamall til að skilja það, að sumir eru fæddir til þess að hjálpa öðrum og gleyma sjálfum sér, — þangað til maður er orðinn svo stór, finst mér erfitt að komast af án móður.” “Eg þekki það,” svaraði konan. “Eg var einu sinni sjálf munaðarleysingi eins og þú, og eg þekki það. Og nú ætla eg að tala við þig, Anna mín, eins og þú værir ein í stjórnarnefnd hælisins þíns, og þú mátt engum segja 'rá því, af því að það er trúnaðarmál. pangað tiil fyrir ári síðan var eg fátæk og kendi unglingum að leika á hljóðfæri í bæ vestur í landi. En svo giftist eg góðum manni, sem fór með mig hingað, og við ætlum aö taka að okkur nokkur börn og hafa þau hér hjá okkur, og við ætlum að byrja á því að taka að okkur litia stúlku.” Anna varð frá isér numin af fögnuði, þegar hún heyrði þetta. “ViS höfum á hælinu þriggja ára gamia stúlku," sagði hún, “sem heitir Rósa. Hún er eftirlætið mitt. Hana ættir þú að taka.” “En eg vildi heldur taka stúlku eins og þrettán eða fjórtán ára gamla fynst,” svaraði konan. “Eg hefi hugsað mér, að ef eg gæti fundið stúlku, sem mér líkaði, hér um bil á aldur við þig, til þess að hafa hér hjá mér, til að ala upp og menta, kenna henni að leika á hljóðfæri og syngja, iog—” “pað er ný stúika í hælinu oktoar,” sagði Anna með ákafa, “sem er ijómandi fríð, en hefir svo erfiða lund,' að hún þyrfti endilega að eignast heimili og móður. Mrs. Bacon segir, að þó að hún sé falleg, þá muni enginn taka hana að sér, ef hún hætti ekki að vera eins ólundarleg og hún er. En eg væri samt ekki hrædd við það að taka hana.” “En hvað segir Mrs. Bacon um þig?” spurði konan og horfði á hana með innilegu ástúðarbrosi. “Auðvitað sjá aliir að eg er ófriS og freknótt, — eg er ekkert falleg; en samt isem áður segist Mrs. Bacon ekki geta komist af án mín.” Anna kom heim í hælið það kvöld í bifreið, og með henni var konan eiskulega, sem þurfti að finna Mrs. Bacon. Og fáum dögum síðar kom hún aftur með manninn sinn, og þau tóku Önnu að sér sem sitt eigið barn. Misis Evans furðaði sig því aila vikuna næstu, að Anna skyldi ekki koma í skólann. En svo einn dag, eftir að kenslu var iokið, kemur giaðleg og prúðbúin stúlka inn í kensluetof-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.