Sameiningin - 01.02.1920, Qupperneq 31
61
frelsast, verða ekki fáir, heldur ótölulega margir. b. pað er
margskonar fólk—af öllum iþjóðum, tungum, kynkvíslum. Guð
fer ekki í ananngreinarálit. Tekur ekki einn mannflokk eða
hörundslit fram yfir annan. 3. Hvernig er þeim lýst? a. peir
standa frammi fyrir hásætinu. pað táknar óefað lotning og
þjónustu (sbr. 15. v.). b. Skrýddir hvltum skikkjum. pað
táknar réttlæti, heilagleik (14. v.). c. Hafa pálma í höndum.
Pálmagreinar merkja sigur. 4. Hverjir birtast með þeim við
hásætið? Englar Drottins og verurnar fjórar og öldungarnir
tuttugu og fjórir (sjá 4. kap.). 5. Hvað tákna verurnar og öld-
ungarnir? Lærðum mönnum kemur ekki isaman um það. Ver-
ið getur, að þar sé bent til tvenns konar stórmerkja Guðs, ver-
urnar tákni isköpunina, :en öldungarnir endurlausnina. 6. Hvað
merkir þá lofgjörðin? (10. og 12. v.). Englar og útvaldir og
öll verk Drottins lofa hann einum rómi (sjá Sálm. 103, 19-22).
7. Hver skýrir svo þessa sýn fyrir Jóhannesi? Einn af öldung-
unurn. Og það er mjög tilhilýðilegt, ef þess er rétt getið, að
öldungarnir táfcni enduriausnarverkið, því að það er einmitt
hinn mikli og dýrlegi áVöxtur frelsunarinnar, sem Jóhannes
eygir í sýn þessari. 8. Hvernig hefir múgur þessi komist til
Guðs? Hann hefir frelsast úr þrengingunni—istríðinu við hið
illa—efcki með eigin mætti eða verðleik, heldur hefir hann þveg-
ið klæði sín, hreiinsast, lí blóði lambsins. 9. Hvað táknar það?
Lambið á hásætinu er lausnarinn Jesús Kristur. Blóð lambs-
ins er friðþæging Jesú, ®em hreinsar okkur af allri synd, ef
við gönigum honum á hönd og trúum honum fyrir lífi okkar.
10. Hvað eru þeir lausir við? prenginguna miklu (14. v.),
eymdir mannlífsins (16. v.) og sorgir (17. v.). 11. í hverju er
sæla þeirra fólgin? peir njóta nálægðar og verndar Guðs, föð-
ursins (15. v.), gæz'ku frelsarans, hins góða ihirðiis (17. v.) og
huggunar Guðs anda (17). Við mjóturn líknar allra persónanna
í heilagri þrenning á himnum, alveg eins og á jörðinni.
XIII. LEXÍA. — 28. MARZ.
YFIRLIT.—Æfistarf Péturs og Jóhannesar.
Minnistexti: Farið og kristnið allar þjóðir, skírið þá til
nafns föðursins, sonarins og hins heilaga anda, og kennið þeim
að halda alt það, sem eg hefi boðið yður. Og sjá, eg er með
vður alla daga, alt til enda veraldarinnar—Matt. 28, 19. 20.
Les: Opb. 21, 21—22, 5.
1. Hvenær komu þeir Pétur og Jóhannes fyrst til frelsar-
ans? 2. Hvað hét Pétur upprunalega? 3. Hvor þeirra var
roskinn og hvor Iþeirra var ungur, þegar þeir gjörðust læri-
sveinar? 4. Hvaða atvinnu stunduðu þeir? 5. Hvenær yfir-