Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1921, Side 11

Sameiningin - 01.04.1921, Side 11
107 aö 'þó grátur og söknuSur viS gröfina sé ókjákvæmilegur, þá er þó einmitt insti og dýpsti boöskapur grafarinnar fagnaSarboS- skapur, og aS1 fögnuSurinn stafar frá gröfinni opnu og tómu, sem María stóS við forSum harmþrungin, á upprisumorgninum. AS því leyti er öllum oss likt fariS og henni, aS vér grátum viS gröfina, þangaS til vér eygjum þar frelsarann sjálfan, hinn upp- risna, og hjartaS fyllist óumræbilegri ihuggun viS þá sjón. — Hægt, hægt í austri fyrir röSli roSar, Nú runnin senn hin dimrna nótt er hjáv Hin minsta dags'brún mönnum aftur boSar, AS myrkriS flýr er skin af ljóssins brá. Og sjá, því meir og meir, sem nóttin líSur, Vex morgunroSi skær og tignar-fríSur, Unz sólargeislar svífa’ um alla bygS. Svo getur Drottins guSdómlegi kraftur Oss gefiS ljós i staSinn myrkurs aftur, Og sæ'la gleSi, sára fyrir hrygS. --------0--------- Trúmenska sunnudagsskólakennara. Eftir séra Jóhann Bjarnason. Eátt, ef nokkuS, er meira virSi en trúmenska. Sá, sem er ótrúr, er lítils virSi sem maSur, jafnvel þó hann sé miklum hæfi- leikum búinn og mentaSur í tilbót. Sá, sem er trúr, er æfinlega nýtur maSur, hvort sem hæfileikar hans eru miklir eSa litlir og hvort sem hann hefir “setiS viS mentalindir”, eSa ekki átt neinn kost á skólagöngu nokkurn tíma á æfinni. YiS sunnudagsskólakenslu, ekki síSur en á öSrum starfs- svæSum, er trúmenskan ein af þeim höfuS kostum, sem kenn- arinn má til aS hafa. (Sé skortur á henni, verSur starf kennar- ans alt í molum. VerkiS verSur alt sundur slitiS, háldlaust, óá- byggilegt og ónýtt. ÞaS er því hin mesta lífsnauSsyn, aS allir, sem viS sunnudagssskólakenslu fást, reynist trúir í verki sínu. Trúmenskan þarf aS koma fram á þrennan hátt, og skal eg nú í fám orSum drepa á þau þrjú atriSi. í fyrsta lagi verSur kennarinn aS vera trúr þannig, aS hann komi á hverjum sunnudegi. Hann má aldrei vanta, nema hann sé verulega forfallaSur, annaS hvort veikur eSa fjarverandi fyrir góSar og gildar ástæSur. Sá kennari, sem ekki kemur

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.