Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1921, Síða 26

Sameiningin - 01.04.1921, Síða 26
V 122 Ráðningar á gátum síðasta blaðs. i. 1 a u f a s n i u n u n f i n n eða shaggy. Ram shackle. 2. a Antiokkía. b Samótrake. c Betsaída. d Þes- saloníka. e íkoníum. 3. a Shriek eða shrike. b Wreak eSa wreck. c Scare. d Gleam. e Quail ('sagnorðið). f Shag g Caterwaul. h Leek. i Queen. j Silly. k ■O- Sunnudagsskóla-Iexíur. VI. LEXÍA — 8. MAií. Hvíld og hrcssing — 3. Mós. 23, 39-43; 5- Mós. 5, 12-15 Mark. 6, 31—32. MINN'IST.: Og torg borgarinnar skulu vera full af drengj- um og stúlkum, sem elik]a sér þar á torgunum—Sak. 8, 5. r. 2Um hvaS er fyrirskipunin t fyrsta kafla textans? Um laufskálahátíöina, sem ísrael átti aö halda heilagt vikulangt á :ri hverju, í lok uppskerunnar, til jiess aö þakka Guði fyrir gjafmildi hans og fööurgæzku. 2. Hví bar hátíðin þetta nafn? Af iþví að þá áttu ísraelsmenn aö búa í laufsálum, til minningar um líf sitt í eyðimörkinni og fööurvernd Drottins á þeim tíma. 3. Hví höldum viS, kristnir menn, ekki þessa hátíð? Við erum ekki undir gamla sáttmálanum, heldur þeim nýja. Fyrir því erum viS ekki skyldugir að halda öll fyrirmæli Móses laga um helgisiði eöa antiaö iþví um líkt. 4. Höfum við þá ekkert að lœra af þessum lagaboðum? ViS eigum aö lesa þau okkur til leið- beini'ngar, til iþess aS við getum þjónaö Guði eftir anda og til- gangi lögmálsins. 5. Hvað lœrum við af þessari lögmálsgrein? a) Guð vill, aö viö höldum heilagt á vissum dögum ársins, til þess að hvíla okkur frá áhyggjum og erviði þessa jarðneska lifs, og til að minnast þess, sem hann hefir gjört fyrir okkur. b) Hann vill, að við gjörum hátíðir þessar svo veglegar, sem viö getum, og látum viðhöfnina minna á einhvern sérstakan við- burð—eða ver.k Drottins. c) Hann vill enn fremur, að við gleðjumst “frammi fyrir Drotni” á slíkum dögum, að hjörtun fyllist 'heilagri gleði og þakklæti. 6. Hvenær hlýðum við, kristn- ir menn, þá lögmáli Guðs í þessu efni? Þegar við höldum kristnar hátíðir, syo sem jól, páska og hvítasunnu, í þeim anda, sem hér var lýst. 7. Um hvað er anmr kaflinn? Hann er um hvíldardaginn, sem við eigum að halda heilagan í hverri viku. 8, Brum við þá ekki lausir við þetta lagaboð, eins og hitt? Ekki á sama hátt, því að iþetta er eitt af tíu boðorðum Guðs, sem kristnir menn eiga að hlýða. 9. Erum við þá skyldugir að halda

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.