Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1921, Side 15

Sameiningin - 01.04.1921, Side 15
1 111 krónur í vasanum fór eg til Noregs, en á einu sumri gaf Drott- inn mér alla þá peninga, sem eg þurfti til aö ganga á kristni- 'boSsskóla í fimm ár. í Noregi gekk eg á kristniboSsskóla Norska lúterska Kína- satnbandsins, i Kristjaníu, ásamt 9 öðrum ungum mönnum norskum. Stjórn Kína-sambandsins vígir sjálf kristniboða sina, en lætur ekki ibiskupa þjóSkirkjunnar gjöra þaS, sem eS-li- legt er, þar sem þjóSkirkjan rekur ekkert kristnilboS meðal iheiSingja. Á leiS minni til Kína dvel eg nú hér í Bandarikjunum eitt ár, og nem svolítiS í læknisfræði. í byrjun septembermánaSar í haust komandi fer eg meS gufuskipinu Bmpress of Russia til Kína, og kem viS i Japan á leiSinni. Af því aS ísland hefir ekkert kristniboS í heiSnum löndum, neyddist eg til aS setja mig í samband viS útlent félag (Kína- samfc'andiS norskaj og verS eg fyrst um sinn aS starfa undit' stjórn þess. KristniboSsfélag kvenna í Revkjavík, er stofnaS var 1904, vinnur þó nú eingöngu aS því aS stySja starf mitt. AnnaS kristniboSsfélag var stofnaS í Reykjavík í vetur, og eru meSlimir þess karlar einir. FormaSur er cand. Siguribjörn Á. Gíslason. Tilgangur þess er einnig aS stySja starf mitt og vinna aS því aS eg geti orSiS fulltrúi íslenzku kirkjunnar. Barnafélag hefir Ólafía Jóhannsdóttir stofnaS í Reykjavík í sama tilgngi. “Vér erum máttvana gegn 'þessum mikla mannfjölda” ,— en vér viljum standa kyrrir og sjá liSsinni Drottins og eigi skelfast, því aS “eigi er ySur búinn bardaginn, heldur GuSi.” Þess vegna erum vér fullvissir um, aS þessi litla viSleitni til aS hlýSa hinsta boSi frelsara vors, mun eigi aS eins verSa mörgum Kínverjum til blessunar, heldur og íslenzku þjóSinni. Þess biSjum vér hann, sem er “GuS allrar náSar”, sakir Jesú Krists. Ólafur Ólafsson. Áritun trúboSans er: Lutheran Bible Inst., Ca^pitol and Hamline Aves., St. Paul, Minn. o-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.