Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.04.1921, Side 5

Sameiningin - 01.04.1921, Side 5
101 konar tiltektir eiga ekkert skylt við þetta mál. En er- inudsrekar Krists eru til þess skyldir, að skipa sér ætíð með einurð í það liðið, sem samvizikan vísar til, og beita kröftum sínum 'þeim megin, á þann Mtt, sem samboðið er kirkjunni, og vera öruggir um afleiðingarnar. Oft rnun svo virðast, nú eins og áður, sem betra sé að bafa lldjótt um >sig, fara gætilega, lialda sér í skjóli hlutleysis- jns, til þess að styggja engan, en flytja máttlausan krist- indóm, sem hvergi kemur við. En það er vanhugsað, að slík þjónusta hjálpi kirkjunni. Sá bíðnr aldrei ósigur, sem í einlægni hjartans og eftir opinberuðum Guðs vilja skipar sér samvizkunnar megin. Samvizka fólksins, sé hún vakin í alvöru, skilur aldrei við neitt mál, fyr en iiún hefir unnið sigur. Og þetta er eðlilegt, því að sam- vizkan er rödd Guðs í manninum, en Guð gefst aldrei upp. ------o------ • Þýðingar úr Passíusálmum. i. THE FIRST WORD OF CIIRIST ON THE CROSS (From the Thirty-fourth Passion Flymn, verses 3 and 9.) Tlie Fount of Mercy for His foes With God is interceding; Free pardon, first fruit of His woes; For those that slay Him pleading : “Father, forgive them; what vast wrong They do, they know not — horne along By blinding hate, unheeding.” My face, wiy face, dear Lord, I see With guilty consternation. Among the soldiers wounding Thee — My sin ’s dread expiation. For me, in this my so sore need,

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.