Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.04.1921, Qupperneq 14

Sameiningin - 01.04.1921, Qupperneq 14
110 Ólafur Ólafsson, trúboði. TrúboSaefni frá íslandi -hefir dvaliö hér vestan hafs á þessum vetri, fyrst um hríð í New York, og nú síðast í St. Paul, á biblíuskóla NorSmanna þar. Ætlar hann sér að leggja af staS til Kína á næsta hausti, ef GuS lofar, til þess aS flytja þarlendu fólki fagnaSarerindi Jesú Krists. MaSurinn heitir Ólafur Ólafsson. VerSur hann væntanlega fyrsti fulltrúi íslenzku kirkjunnar meðal heiðingjanna, eins og hann tekur sjálf- ur fram i bréfinu, sem 'hér fer á eftir. Sameini.ngin vildi flytja lesendum sínum orð frá trúboSa þessum, og varS hann góSfús- lega viS tilmælum þeim, og býSst enn fremur til aS senda blaS- inu eitt greinarkorn á ári eSa svo, handan aS, urn málefniS eSa starfiS. BoSinu tekur blaS vort auSvitaS meS þökkum. Arnum vér svo þessum bróSur vorum allrar náSar og blessunar í verk- inu heilaga, sem hann hefir tekist á hendur. BréfiS frá honum fylgir hér:— Herra ritstjóri! Tjúft er mér aS verSa viS beiSni ySar og senda blaSi ySar nokkur orS um starf mitt og fyrirætlanir. Eg vil þá fyrst og fremst geta þess, aS mér er sú náS GuSs óskiljanleg, aS ,hann skyldi kalla mig til aS verSa fyrsti trúboSi íslenzku kirkjunnar meSal heiSingjanna. Eg fæ ekki fullþakk- aS Drotni þann iheiSur og þá gleSi, sem mér er aS því. Dálitla hugmynd hefi eg um þaS, hve mikil ábyrgS fylgir þeirri köllun, en eg er fullviss um, aS eins og Drottinn kallaSi mig til þessarar stöSu fyrir einbera náS, munhann einnig sakir- náðar gefa mér þá vizku og þann styrk, er eg þarfnast til aS “fullkomna þaS verk, sem hann fékk mér aS vinna,” nafni sinu til vegsemdar. Þess vegna, aS eins þess vegna, hefi eg djörf- ung til aS fara til Kína sem kristniboSi. 1 sjö ár 'hefi eg nú stefnt aS þessu takmarki, sem Drottinn hefir gefiS mér, eSa frá því aS eg snjerist heima á íslandi áriS 1914. Og nú er eg loks á leiS til Kína. Á undursamlegan hátt leiddi GuS vegu mína til Noregs, ári eftir aS eg snerist. Of langt mál yrSi aS segja hér frá þeirri bandleiSslu GuSs, hve dásamlega 'hann hagaSi öllu. Hans er heiSurinn og dýrSin, hann gjörSi þaS alt sakir náSar. —• Fyrir mér var “fokiS í öl,l skjól”, en Drottin “vantar hvergi vegi”; vinir mínir misskildu mig og héldu helzt aS eg væri hálf-rugl- aSur, svo aS eg gat ekki heima veriS, en Drottinn gaf mér nýtt heimili, kristiS heimili, og nýja vini, trúaSa vini. MeS 150

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.