Sameiningin - 01.04.1921, Side 25
En skólinn gjörði meira. Hvergi annars staðar (hefi eg
orðiö var viS ihinn sanna, kærleiksríka, einlæga og frjálsa anda
kristindómsins, eins og þar. Marga góSa, fagra og hreina
-hugsun hefir skólastjóri vakiö hjá nemendum sínum. MeS
blessaSa dæminu frelsarans hefir hann vermt hjörtu okkar og
eins og dregiS þar einihverja skýlu frá, svo aS viö gætum betur
notið hins guðlega sólarljóss, sem alt af er nóg af, ef við aö eins
getum lært að opna ihjörtu okkar fyrir því, sem gott er.
Aldrei mun eg gleyma indælu íslenzku sálmunum, sein viS
sungum þar á hverjum degi. Og sérstaklega man eg eftir, aS
þessi var oft sunginn:
Lærdómstími æfin er;
Ó, minn Drottinn, veit eg geti
Numið alt, sem þóknast þér,
'Þína speki dýrast meti.
Gef eg sannleiks gulli safni,
Gef í vizku’ og náS eg dafni.—
Þessi söngur hlýtur aS óma í hjörtum vorum til æfiloka.
Þegar eg fór frá Jóns Bjarnasonar skóla, var þaS mín heit-
asta þrá, aS skólinn mætti halda áfram aS vera leiSarstjarna
vestur-íslenzks æskulýSs og framleiSa og opinbera í íslenzku
þjóShfi hér þann sannleiks-kraft, sem GuS hefir veitt okkur.
Okkur, islenzkum nemendum Jóns Bjarnasonar skóla, er
þaS ljúf skylda, áS benda Vestur-lslendingum, sem ekki hafa
reynt, hvaS skólinn er, á þaS, að hann er óviðjafnanlegur fyrir
nemendur, sem af íslenzku bergi eru brotnir.
Biblíu-spurningar.
Hér eru sjö spurningar um jafn-margar persónur, sem
nefndar eru í ritningunni. Þær koma í staSinn fyrir gátur aS
þessu sinni.
i) Hver var kaUaSur “GuSs vinur”? 2. Hver vann Jerú-
salem úr heiSingja höndum og gjörði hana aS höfuSborg lands-
ins he’ga? 3.J Hver sagði: “Drottinn gaf og Drottinn tók,
lofað veri nafn Drottins”? 4. Hver var fyrsti konungurinn,
sem baS þjón GuSs aS biSja fyrir sér og þjóS sinni? 5. Hver
gegndi þjónustu frammi fyrir Drotni sem ungur sveinn, skrýdd-
ur línhökli. 6. Hver af konungum Israels reisti fílabeins-
hús ? 7. HvaSa spámanni birtist Drottinn í hægum og blíðum
vindblæ ?