Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1923, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.05.1923, Blaðsíða 3
^ami'Íningtn. Mánaðarrit til stuffnings kirkju og kristindómi íslendinga, gefiff út af hinu ev. lút. lcirkjufélagi ísl. í Vestrheimi, XXXVIII. árg. AVINNTPEG, MAÍ 1923 Nr. 5 Sumar. Guöi sé lof, því aS gæzkan ei dvín; GuSi sé lof, því aS sumariS skín; Skepnan öll kveSur nú skaparans prís, SkeiöiS' er hlaupiö og sigurinn vis. Og eg skyldi ei þreifa á þér himneska hönd! Hjarta mitt elska þig, máttur og önd; Eg skyldi’ ei dáSst aS þér, lifandi ljós! LifnaSu, hjarta míns titrandi rós! Lifnaöu, hjarta míns líf.sanda rós, Líttu upp og kystu GuSs blessaöa ljós, Ligg ekki hálfdauS meS hálfopinn munn, Himnanna teigaSú sólfagra unn! Hvar sem aS skuggarnir skyggja þinn fald, SkríSur inn naSran og byggir sér tjald; En þar sem ylgeislinn vermandi ver, Voöalegt illyrmiö grandar ei þér. — M'atth. Joch. --------o---------- Kirkjuþing 1923, Þrítugasta og níunda ársþing Hins evangeliska lúterskja kirkjufélags Íslendinga í Vesturheimi veröur, ef Guö lofar, sett föstudaginn þ. 15. júní, ’kl. 11 f. h., í kirkju Fyrsta lúterska safnaSar í Winnipeg. Hefst þingiö meö guSsþjónustu og alt- arisgöngu. Kvöld hins sama dags, flytur séra Björn B. Jónsson, D. D., fyrirlestur. Laugardaginn e. h., ávarpar trúboSinn, séra S. Octavíus Thorláksson, þingiS. Um kvöldiS fara fram trúmálaumræSur

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.