Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.05.1923, Side 11

Sameiningin - 01.05.1923, Side 11
137 Guðs og lífskjaraans í manni sjálfnm, og á'hrifa getnr gætt af lífi Guðs á líf anannsins, þál er slkilyrði fengiS fyrir heilbrigSi manns, andlegri. Nú er það einmitt kjarninn í guðfræði og líffræði Krists: samvöxtur Guð- lífsins og mannlífsins, eða samband milli persónuleika mannsins og persónulegs, lifandi Guðs. Þegar vér í- liugum sem bezt kenning Ivrists, þá er sálulijálp manns samkvæmt hans kenningu, ekki fyrst og fremst það, jafn- vel alls ekki þaS, að vita eitthvaS, .silálja eitthvaS, trúa einhverju um GuS, heidur það, að verða eitthvað, fá eitthvað lifandi til sín, sem svo er heil'brigt, að það færir því heilsnbót, sem það sameinast, og maSur heldur lífi á hverju sem gengur. Ef vér trúum á GuS, þá vitum vér, að í honum eru upptök lífsins, hann er lífið og ekkert lifir nema það, sem tfær líf frá honum. Sálluhjálp mannsins atvikast þá fyrir það eitt, að þiggja lifandi anda GuSs i sjálfan sig. Trúin er það, að þiggja lífið af GuSi. Sáluhjálpleg trú, er í því fólgin, að maður opnar lífæðar sálar sinnar og lætur lífiS úr Guði streyma inn í þær. Má þá segja, að GuSs hlóS renni manni í æðum. Þá er heil’brgði fengin og sáluhjálp. Koma þá og ávextirnir fram í hugarfari' manns. “Innri óttinn” hverfur. Hugarfarið verður ró- legt. Við það verður líkamleg heilsa manns einnig miklu betri. Fyrsta sikilyrði fyrir heilbrigði líkamans er rósemi hugarfarsins. Hugar-ró hefir maður ekki nema svo að eins, að GuS sé í sálu manns og samræmi sé þar milli GuSs og sjálfs-iífsins. Jesús hefir gert oss unt að trúa, þ. e. handsama guð- dóminn. GuS er handsamlegur og áþreifanlegur anda mannsins í Je.sú Kristi. Jesúm höfum við öll sama sem séð, og fyrir hann geturn við tileinkað ofckur guðdóminn. Fyrir Krist, sem kom og- sýndi GuS i sér, fær lífið frá Guði streymt í oss og læknað það, sem í oss er óheilbrigt. Fyrir Krist fær og líf vorrar sálar streymt til GuSs og náð í hann, haldið sér í hann, vafið sig um liann. Eigin- líf inst í sjálfuim oss er eins og vínviðurinn, sem vex upp með húsunum ;í sumrin. ÞaS þarf eitthvað til að styðja sig við, eitthvað, sem það getur vafið sig utan um og hald-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.