Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.05.1923, Page 22

Sameiningin - 01.05.1923, Page 22
148 KVITTANIR. Intikomi'ð í HeimatrúboSssjóS frá 10. jan. til 10. maí 1923: Frá Björgu Halladóttur...................$ 5.00 Frá HerðibreiSar söfn..................... 25.00 Frá ónefndum vini í Bredenbury............. 5.00 Frá íslendingum í Piney, Man.............. 11.00 InnkomiS í HeiSingjatrúboSssjóS frá 10. jan. til 10. maí 1923: Frá Björgu Halladóttur...................$ 5.00 Frá Jóh. Jóhannsson....................... 5..00 Frá ónefndum vini í Bredenbury............. 5.00 Frá Gimli söfn........................... 13.26 Frá TrúboSsfélagi Selkirk safn............ 90.00 Finnur Johnson, féh. kirkjufél. Framkvæmdarnefnd Kirkjufélagsins, heldur fund miSviku- daginn þ. 13. júní, í Winnipeg. N. S. Th. -------0------ Monika. Eftir Séra Sig. S. Christopherson. ('NiSurl.J Fyrri hluta af æfistarfi Moniku var lokiS. Eftir var ann- aS, sem henni var ætlað aS leysa af hendi. Ágústínus fékk nú orS á sig fyrir mælsku og þekking í ýmsum vísindum. Kennarar hans dáSust mjög að framförum hans og hæfileikum. Monika gat ekki til þess hugsað, að slíkir hæfileikar fengju ekki að njóta sín, vildi hún gera alt til þess að þaS mætti verða. En efnahagurinn var þröngur, og varS hún að leggja mikiS á sig til þess aS kosta nám sonar síns. ÞaS varS brátt ljóst, að ihún mundi ekki fá risiS undir þeim kostnaSi. EeitaSi hún stöðuglega GuSs með bænum sínum, og fól honum framtíS sonar síns; þá barst henni óvænt hjálp: Einn af rík- ustu borgurum Tagaste-bæjar bauðst til aS kosta nám Ágústín- usar og að sjá um það annað, sem til þess þurfti. Lagði hann nú mikla ástundun á iheimspeki og önnur vísindi, en fann þó enga verulega hugsvölun í náminu eins og hann bjóst við; tók hann þá að lesa heilaga ritningu, en gafst ekki að rithætti henn-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.