Sameiningin - 01.05.1923, Síða 26
152
hraSaði sér á fund móður sinnar, og faðmaði hana að sér með
innilegri gleði og blíðu. Sagði henni frá hvað fyrir sig hafði
borið, og þaö með, aö það sem hefði aðskilið þau að þessu væri
nú með öllu burt numið. í 17 ár var Monika búin að stríöa
fyrir lífi og velferB sonar síns; hafði beðiö fyrlir honum nótt
og dag: aldrei látiS hugfallast .né mist traustiS til GuSs um bæn-
heyrslu. HiS óbilandi traust lét sér ekki til skammar verSa,
“Sonur, svo margra tára gat ekki glatast!”
SíSarmeir var Ágústínus vanur aS segja: “Eg skulda móS-
ur minni fyrir alt þaS góSa, sem í mér er. Sé eg barn GuSsr
er þaS aSeins vegna þess, aS hann gaf mér slíka móSur. Hin
kristna trú er mér lífsskilyrSi. En það er vegna þess, sem eg
nam þegar eg var barn viS kné hennar. ÞaS er aS þakka hennar
mörgu tárum og fyrirbænum, að eg ekki glataSist í synd og löst-
um fyrir löngu síSan.”
Þannig hlóSar vitnisburSur eins hins göfugasta mikilmenn-
is kristinnar kirkju: og þau orS hafa lýst öldnum og ungum
í nær 15 aldir.
Naumast þarf að leiSa getum um fögnuS Moniku. Hjarta
hennar brann af þakklæti viS GuS fyrir afturhvarf sonarins týnda.
þess utan sá hún fyrir hiS göfuga æfistarf, sem Ágústínus átti
eftir aS leysa af hendi.
Stuttu fyrir andlát sitt sagSi Monika viS Ágústínus: “ÞaS
er ekki nauSsynlegt fyrir mig aS' vera hér lengur. Þann hlut
þráSi eg mest af öllu, aS þú eignaSist hinn ómetanlega helgidóm
kristinnar trúar. Þetta hefir GuS veitt af náð sinni Hlut-
verki mínu er lokið.”
Monika lést áriS 387 í bænum Ostía á ítalíu. Og þar var
hún lögS til hinstu hvildar, virt og elskuS af öllum, sem hana
þektu.
Þessi stutti útdráttur úr æfisögu Moniku felur' i sér þýS-
ingarmiklar lexíu, því þaS er víst, aS mörg móSir er áhyggju-
full út af ástandi barna sinna, syninum, eSa dótturinni, sem er
•hætta búin af eigin ástríSum eSa af óteljandi, lokkandi freist-
ingum heimsins. Og þótt um enga sérlega ástríSu sé aS' ræSa,
er þaS þó víst, aS andlegt skipbrot getur komiS fyrir alla. Þess
vegna mun þaS ljóst flestri hugsandi móSir, aS hún ber um-
hyggju fyrir velferS barna sinna, og óttast hina ævarandi hættu.
Undir öllum kringumstæSum er bjargarleiSin ein, sú sama,
sem Monika valdi til aS bjarga syni sínum. ÞaS er áreiSan-
legt, aS guSs dýrSlegi himinn er eins nærri nú og hann var á
dögum Moniku. Og vissulega mun GuS ekki láta daufheyrast