Sameiningin - 01.05.1923, Side 28
154
fjötra — jafnvel lögmálið hefir aldrei getaS haldiö henni1 í skefj-
um. Hún er sann-nefnd “Hersing”, andarnir margir í því liíSi.
Komi ekki frelsarinn til sögunnar, þá erum vi‘S allir saman, andlega
talað, engu betur staddir en þessi aumingja maíSur.
“HvaS vilt þú mér, Jesús, sonur Gu'Ss hins hæsta?” sögðu and-
arnir. Svo segja allir óhreinir andar á öllum tímum. Andi lýg-
innar, andi. siSleysisins, andi hroka og þvermóösku, andi ágirndar og
beimsbyggju, andi haturs og þræitugirni, andi lotningarleysis og
féttúöar, og allir slíkir — hvaS hefir sú hersing saman aS sælda viS
Jesúm Krist? Viljir þú fylgja frelsaranum, þá segöu skiliö, af-
dráttarlaust, viS alt þaS illþýSi (2. Kor., 6, 14—7, 1).
Margir vorra aldar vitringar 'hafa hrist höfuSin yfir svínunum,
sem tortímdust af völdum illu andanna. Hér er aS sjálfsögSu eitt-
hvaS dularfulti 4 ferSum; eitthvaS, semi viS skiljum ekki. En þaS
skulum viS muna, aS margir hlutir eru til, bæSi á himni og jörS,
s<em heimspeki nútíSarinnar hefir ekki dreymt umi. Gáum aS
öSru líka: Sá sem máttinn hefir til aS frelsa, hann hefir urtf leiö
fullan rétt yfir eignum okkar. Mannssálin er meira virSi, en
auöæfi heimsins (sjá Matt. 16, 26',).
Maöurinn, sem áSur var meö öllu! óviSráSanlegur og hraustur,
sat nú “klæddur og heilvita viS fætur Jesú”. Þegar orS Jesú
friöar hjartaS, þá þarf ekki fjötranna; lengur viS.
BygSarmennirnir urSu hræddir, og báöu Jesúm aS fara.
Vildu víst elcki tapa fleiri svínum. Um manninn, sem læknaöur
var, hugsuSu þeir minna. Og Jesús fór frá þeirn. Og nú er þetta
bygSarlag fyrir löngu komiS í auSn. Mannfólkiö horfiS, en villi-
geltir ráfa þar um óbygSina. 'SvínahjörSin var þar höfS í meiri
metum en mannssálin, 'og svínin hafa fengiS landiS í arf. Svo fer
ætíö, þegar menn viröa lífiS eftir sama mati.
MaSurinn, sem læknaSur var, vildi fylgja Jesú. “Far þú
aftur heim itil þín og seg þú frá„ ;hve níikla hluti GuS hefir gjört
fyrir þig,” sagöi. frelsarinn. Hvergi var víst meiri þörf á slík-
um vitnisburSi. Vitnum um frelsarann, þar sem þörfin er mest.
Sálmar: 125, 126, 250, 252, 262.
20. LBXÍA : Jesi'is mettar mannfjöldann—Jóh. 6, 1-14.
MINNIST.: Bg er hiS lifandi branff, sem kom niðnr af himni;
ef nokkur etur af þessu brauði, mun hann lifa til eilífðar.—Jóh. 6, 51.
Les: Mark. 6, 7-29 ftítsending postulanna og dauSi Jóhannesar
skírara). — Þegar atburöur sá gjörSist, sem lexían skýriti frá, var
komiS fram undir páska, i apríknánuöi áriS 29. Postularnir voru
nýkomnir til Jesú, úr trúboðs-förinni, sem þeir höföu nokkru áS-
ur veriS! sendir í. Rétt um sömu mundir höföu lærisveinar Jóh-
annesar skírara komiS til Jesú og sagt frá lífláti meistara síns.
‘Nú vildi Jesús komast burt frá mannfjöldanum og njóta næS-
is og hvíldar meS lærisveinum sínum. Fór hann því meS þeim