Sameiningin - 01.05.1923, Side 29
155
á báti austur yfir vatniS norbanvert. En lítiS varö um hvíldina.
OÞegar fóIkiS komst að því, aS Jesús væri á ferð austur yfir, fóru
margir landveg norður fyrir vatnið, og mikill mannfjöldi slóst í
förina, bæSi úr þorpunum þar í kring, og eins pílagrimar, lengra
k. mnir að, sem voru á leiS til páska-haldslns í Jerúsalem.
Þegar því Jesús 'kom austur yfir, beiö hans mikill sægur af fólki
þar á ströndinni. Jesús neitaði sér umi hvíldina, leitaði ekki á
burt frá fólkinu aftur. Hann kendi í brjósti um mannfjöldan,
“því að þeir voru eins og sauöir, sem engan hirði hafa” fMark.
6, 34J. Hahn lagði sína eigin hvíld í sölurnar, kendi og læknaði
fram1 á kvöld (TVEatt. 14, 14). öllu var hann fús a'S fórna fyrir
okkur mennina. Hann er í heiminn kominn fyrir þá sök, aS
mennirnir voru eins og hjörS,, sem engan hirði hefir. Hann er
góSi hirSirinn (Jóh. 10, 11-—18).
Mannfjöldinn fór á eftir frelsaranum út í óbygS nestislaus, og
lilýddi þar á Jesúm fram á kvöld. Hyggindi voru þaS ekki i ver-
aldlegum skilningi þess orSs. En| Jesús lét ekki fólkiS fara frá
sér næringarlaust og örmagna. Sá þarf ekki aS kvíSa, sem gleymir
veraldlegum hyggindum og fylgir Jesú eftir. Hann vill ekki, a'S
lærisveinar sinir beri kvíSboga fyrir líkamlegri neyS JMatt. 6, 19
—34).
“BrauS fyrir tvö hundruS denara nægir ekki, til þess aS hver
einn fái lítiS eitt”, sagSi Filippus. ÞaS voru víst allir peningarnir,
■sem þeir áttu, eSa höfSu meS sér. Filippus sagSi satt. MeS öll-
um sínum eigum gátu þeir ekki mettað mannfjöldann. Og af
öllum heimsins auSi verSur aldrei ein sál mettuS, hvaS þá fimm
þúsundir. MaSurinn lifir ekki af brauSi einu saman. Jesús er
brauSiS af himni, hann fullnægir dýpstu þörfum mannshjartans.
Frelsunarkraft Jesú sjáum viS í síSustu lexíu. Hér sjáum viS,
hvernig hann endurnærir rneS ríkulegri bless.un sinni alla þá, sem
frelsaSir eru.
Eitt ungmenni hafSi nesti meS sér — fimim bygg-kökur og tvo
smáfiska. Þennan litla málsverð fékk hann frelsaranum,. Jesús
leggur blessun sína yfir gjöfina, og hún reynist nóg til að seSja
allan mannfjöldann — margar þúsundir. ÞaS sem viS höfum aS
bjóSa frelsaranum, er aldrei of litilfjörlegt, sé þaS í sjálfu sér
gott og í einlægni fram boriS. ViS eigum aS leggja fram kraft-
ana, þótt litlir virSist; GuS gefur ávöxtinn (1. Kor. 2, 6—8).
FólkiS settist niður til máltíðar, eftir boSi frelsarans, þótt eng-
in sæist máltíSin. Og allir; urSu’ mettir. ÁSur hafSi Pétur ]agt
út á djúpiS eftir orSi Jesú, og lagSi netiS til fiskidráttar, þótt ó-
vænlegt væri um aflan frá mannlegu sjónarmiSi. Og Pétur sökk-
hlóS. Þetta þurfum viS kristnir menn aS læra, aS segja skilið við
vafa spurningar og hugarvil og eftirtölur, en fara beint og hispurt-
laust eftir orSum) Jesú Krists. Sá er farsæll, sem þaS gjörir.
Sálmar: 133, 154, 239.