Sameiningin - 01.05.1923, Síða 31
157
hjól í sigurverki, svo aS bænin orki engu; Gu'S láti engan hlut eftir
beiöni vorri, hversu áhaft og lengi sem viS biSjum hann. En þessi
saga sýnir okkur hiS gagnstæSa. Drottinn ræSur yfir verkum
sínum og ráSstöfunum; hann hefir engan hlut svo einskorSaS, aS
honum sé ómögulegt aS líkna, þegar við mennirnir hrópum til hans
eftir hjálp.
En þetta rnegum viS ekki misskilja. Drottinn hefir heitiS
aS 'heyra hverja þá bæn, sem borin sé fram í nafni og anda frels-
arans. Um aSrar bænir höfum viS ekkert fyrirheit. Og oft veit-
ir GuS okkur annaS miklu betra en þaS sem viS báSum um.
Sagan um lækning daufa og málhalta mannsins í Dekapóiis
hefir orSiS kristnum mönnum minnisstæS fyrir eitt sérstaklega.
Jesús leit til himins og andvarpaði, áSur en hann læknaSi mann-
inn. Ef til vill komst hann viS af eymdinni mannlegu, sem; hann
sá alstaSar í kring um sig. Ef til vill hrygSist hann yfir þvi,
hve afskaplega illa mennirnir nota þessar dýrmætu gjafir, heyrnina
og málfæriS. í hvorutveggja felst djúp og alvarleg lexía fyrir okkur.
—i En hér eins og ávalt sýnir Jesús þaS, aS hann skorti hvorki
viljann né rnáttinn til aS frelsa.
Sálmar: 326, 22-24, 42, 253, 159.
I
22. LEXIA: Játning Péturs — Jesús segir fyrir dauSa sinn
og upprisu. — Matt. 16, 13—28.
MINNIST.: bú ert Kristur, sonur hins Ufandi GuðA.
L<?í:Mark. 8, 1-26. Frá landamærum Týrusar og Sídonar hafSi
Jesús fariS suSum um landiS alt til Dekapólis bygSa, sem lágu
austur og suður frá Galíleuvatni. Þar var málhalti maSurinn
læknaSur. 1 þessu bygSarlagi mettaSi Jesús í annaS sinn mikinn
mannfjölda — fjórar þúsundir — og hélt síSan vestur yfir vatniS
til Galileu. Þar tóku Farísear til aS þrátta viS hann enn á ný
og kröfSust teikns af himni. Jesús hrygSist yfir mótspyrnu
þeirra og harSúS, og fór meS lærisveinum sínum norSaustur yfir
vatniS til Betsaída. Á leiSinni varaSi hann þá viS súrdeigi Farísea
og Heródesar. Jesús læknaSi blindan mann í Betsaída, hélt svo
áfram norSur á bóginn upp meS Jórdán til Sesareu Filippí, sem
stóS viS rætur Hermon-fjalls.
Jesús var á sifeldu ferSalagi um þessar mundir. ÞaS var
eins og honum væri hvergi viSvært. Óvinirnir virSast hafa haft
sendimenn eSa njósnara til aS fylgja honum eftir og spillla fyrir
honum meS aSfinningum og þrátti, hvert sem hann fór. Svo virð-
ist, sem Jesus hafi viljaS losast viS illdeilur þessara manna, og hafi
fyrir þá sök haft litla viSdvöl í hverjum staS. — Þras og deilur
eigum viS aS forSast af fremsta megni, en þó svo, aS viS svíkjum
ekki sannleikann.
Jesús vildi nú fá næSi til aS kenna lærisveinunum trúarlærdóma
þá hina djúpu og mikilvægu, sem fyrir okkur liggja í lexíunni.