Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1914, Page 2

Sameiningin - 01.07.1914, Page 2
111 Kirkjuþingið, KirkjuþingiS síðasta, 30. ársþing kirkjufélags vorsy var lialdið á Grimli í Nýja íslandi, dagana 26. Júní til 1. Júlí. Einmitt á þeim stað hafSi kirkjulegur félagsskap- ur meSal Islendinga í A'esturheimi fj'rst myndast, söfn- uSir orSiS til á þeim stöSvum nokkru áSur en kirkjufé- lagiS varS til. Þótt frumsöfnuSir þeir (frá 1877 og ’78) liSu aftur undir lok, á þó kirkjufélag vort rót sína að rekja þangað. Ekki hefir kirkjuþing áður verið haldið á Gimli nema einu sinni, í Júní 1901, og er margt öSru- vísi nú en þá var á Gimli. Einstaka menn voru staddir á þingi l^essu, sem verið liöfSu á Gimli á öndverSri land- náms-tíS, og er þeir mintust hörmunganna frá þeirri tíS, gátu þeir ekki annaS en dáðst að þeim breytingum til góðs og framfara, sem orðnar eru. Gimli er sumarbú- staður fjölda fólks, sem heima á í AVinnipeg, og var þar ])ví mesti mannfjöldi saman kominn um kirkjuþings-leyt- ið, svo fjaran meS fram vatninu nærri “tanganna á milli” var setin sem Svarfaðardalur. “Kot” stórborgar- anna þekja bakkana, og verður Gimli-bær með öllu áliang- andi mjög tilkomumikill, þar sem hann speglar sig í vatn- inu mikla og fagra, með frumskógana að baki sér. KirkjuþingiS liófst meS opinberri guðsþjónustu og var þá kirkjan full af fólki—og svo var ávalt, er sérstak- ar atliafnir fóru fram í þinginu, svo sem fyrirlestrar og trúmála-umræSur. Þingsetningarprédikun flutti skrif- ari kirkjufélagsins, séra Friðrik Hallgrímsson, út af Hebr. 13, 7. 8. Þar á eftir gengu kirkjuþingsmenn allir til altaris. Arar svo þingið sett af forseta með venju- legri athöfn. Á þingu sátu 11 þrestar, tveir trúboðar óvígðir og 49 safnaSa-fulltrúar, alls 62. Ekki jók það lítiS á ánægju þingsins, að þar var séra Friðrik FriSriksson staddur og tók góðan og mikinn þátt í samkomum. Hann er nú um hríð starfsmaður í félagi voru. SöfnuSir kirkjufélagsins eru nú 45 talsins—jafn- margir og þegar flest var áður. Tveir nýir söfnuðir

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.