Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 2

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 2
111 Kirkjuþingið, KirkjuþingiS síðasta, 30. ársþing kirkjufélags vorsy var lialdið á Grimli í Nýja íslandi, dagana 26. Júní til 1. Júlí. Einmitt á þeim stað hafSi kirkjulegur félagsskap- ur meSal Islendinga í A'esturheimi fj'rst myndast, söfn- uSir orSiS til á þeim stöSvum nokkru áSur en kirkjufé- lagiS varS til. Þótt frumsöfnuSir þeir (frá 1877 og ’78) liSu aftur undir lok, á þó kirkjufélag vort rót sína að rekja þangað. Ekki hefir kirkjuþing áður verið haldið á Gimli nema einu sinni, í Júní 1901, og er margt öSru- vísi nú en þá var á Gimli. Einstaka menn voru staddir á þingi l^essu, sem verið liöfSu á Gimli á öndverSri land- náms-tíS, og er þeir mintust hörmunganna frá þeirri tíS, gátu þeir ekki annaS en dáðst að þeim breytingum til góðs og framfara, sem orðnar eru. Gimli er sumarbú- staður fjölda fólks, sem heima á í AVinnipeg, og var þar ])ví mesti mannfjöldi saman kominn um kirkjuþings-leyt- ið, svo fjaran meS fram vatninu nærri “tanganna á milli” var setin sem Svarfaðardalur. “Kot” stórborgar- anna þekja bakkana, og verður Gimli-bær með öllu áliang- andi mjög tilkomumikill, þar sem hann speglar sig í vatn- inu mikla og fagra, með frumskógana að baki sér. KirkjuþingiS liófst meS opinberri guðsþjónustu og var þá kirkjan full af fólki—og svo var ávalt, er sérstak- ar atliafnir fóru fram í þinginu, svo sem fyrirlestrar og trúmála-umræSur. Þingsetningarprédikun flutti skrif- ari kirkjufélagsins, séra Friðrik Hallgrímsson, út af Hebr. 13, 7. 8. Þar á eftir gengu kirkjuþingsmenn allir til altaris. Arar svo þingið sett af forseta með venju- legri athöfn. Á þingu sátu 11 þrestar, tveir trúboðar óvígðir og 49 safnaSa-fulltrúar, alls 62. Ekki jók það lítiS á ánægju þingsins, að þar var séra Friðrik FriSriksson staddur og tók góðan og mikinn þátt í samkomum. Hann er nú um hríð starfsmaður í félagi voru. SöfnuSir kirkjufélagsins eru nú 45 talsins—jafn- margir og þegar flest var áður. Tveir nýir söfnuðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.