Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.07.1914, Side 3

Sameiningin - 01.07.1914, Side 3
115 gengu í félagið á þinginu: Hallgríms-söfnuður og Lög- bergs-söfnuður, báðir í Saskatcliewan. Embæt-tismenn kirkjufélagsins voru allir endur- kosnir: séra Björn B. Jónsson, forseti; séra Friðrik Hall- grímsson, skrifari; lir. Jón J. Vopni, féhirðir. Vara- embættismenn eru: séra Rúnólfur Marteinsson, vara- forseti; séra Jóhann Bjarnason, vara-skrifari; hr. Þor- steinn Oddsson, vara-féhirðir. Fyrirlestrar tveir voru fluttir á þinginu. Flutti annan séra Kristinn Iv. Ólafsson, um Vitnisburð Krists vm sjálfan sig, en hinn flutti séra Jóhann Bjarnason og nefndi Bjargráð. Erindi langt flutti og séra Friðrik Friðriksson um Fri&þœginguna, og var það uppliaf á al- mennum umræðum um það atriði trúarinnar. Öll þau erindi, ásamt þingsetningar-prédikaninni, birtast hér í blaðinu. Kirkjuvígslur tvær framkvæmdi forseti sunnudag- inn í kirkjuþinginu (28. Júní). \'ar fyrir hádegi vígð kirkja Víðiness-safnaðar, og flutti séra Guttormur Gutt- ormsson prédikun; en eftir hádegi var vígð kirkja Gimli- safnaðar, og prédikaði þá séra Rúnólfur Marteinsson, er söfnuðinum liafði fyrrum þjónað í tíu ár. Myndir og lýsingar á kirkjunum vonast “Sam.” eftir að geta flutt bráðlega. Yfir þingi þessu livíldi mikil sorg, þar sem liinn mikli leiðtogi, séra Jón Bjarnason, dr. theol., hafði verið burt kallaður þrern vikum áður en þingið kom saman. En sorgin þunga varð þinginu fyrir guðs náð til blessunar. Hún knýtti menn saman og fvlti lijörtun með lieilagri alvöru og áliuga. Enda var það lijartfólgið mál allra þing- manna, að heiðra minningu dr. Jóns Bjarnasonar og reisa lionum þann minnisvarða, er ávalt stæði og bæri blessun til komandi kvnslóða. Aðal-starfsmál þau, er þingið tók til meðferðar, voru 14 samtals, og voru þau flest tekin á dagsrá upp úr árs- skýrslu forseta. 1. Minningar-rit um dr. Jón Bjarnason. Samkvæmt bending frá forseta í ársskýrslu lians, á- kvað þingið að gefa út, svo fljótt, sem því verði við kom-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.