Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 5

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 5
117 hæð þessi var fengin, stóðu allir á fætur og sungu sálm- inn “Nú gjaldi guði þökk” (nr. 5 í sálmab.). — Daginn eftir var ráðstöfun gerð til þess að safna gjöfum í sjóð- inn alment meðal Islendinga í þessu landi. Fjársöfnun- armaður var fenginn til að ferðast um í þarfir sjóðsins, og var það sami maður, sem svo drengilega vann að f jár- söfnun til trúboðsþarfa í liitt eð fyrra, lir. Jón J. Bild- fell. Honum til aðstoðar var einn mnður tilnefndur í sérhverjum söfnuði kirkjufélagsins. Loks var nefnd kosin til að hafa aðal-umsjón með verkinu, seinja reglu- gerð fyrir notkun sjóðsins, annast liann og ávaxta. Þess- ir menn eru í nefndinni: séra Björn B. Jónsson, dr. B. J. Brandson og hr. Magnús Paulson. 3. Heimatrúboð. Heimatrúboðs-nefndin skyrði nákvæmlega frá starf'i kirkjufélagsins á trúboðssvæðunum síðastliðið ár. Sum- ir prestanna höfðu farið ýmsar trúboðsferðir og vitjað prestslausra safnaða, og tveir ungir námsmenn, lir. Octa- vius Thorláksson og lir. Halldór Jónsson, eru nú starf- andi að trúboði innan kirkjufélagsins í sumarleyfinu. Eáðstafanir voru gerðar í þá átt, að stvrkja með fjár- tillagi ung prestaköll og smásöfnuði, bæði til prestshalds og kirkjubygginga. Áformað var, að leitast við að mynda nýja söfnuði og sjálfstæð prestaköll á þeirn svæð- um, þar sem slík starfsemi liefir enn ekki náð sér niðri. Presta vantar enn á ýmsum svæðum. Von er á cand. theol. Stefáni Björnssyni til að takast á hendur kenni- mannsstarf í Álftavatns-nýlendu. Ifr. Sigurður Ólafs- son hefir útskrifast af prestaskóla í Portland, og hefir þegar tekið til starfs í söfnuðunum vestur á Kyrrahafs- strönd og verður prestvígður innan skannns. Forseti gat þess á þingi, að tveir guðfræðingar á íslandi væru fúsir að koma vestur til vor, ef æskt væri eftir þjónustu þeirra. Heimatrúboðs-starfið verður komandi ár í höndum þar til kosinnar starfsnefndar. Nefnd þá skipa: séra Rúnólfur Marteinsson, hr. Halldór S. Bardal og hr. Finnur Jónsson. Kemur liinn síðastnefndi í stað hr. Jóns J. Bildfells, sem eftir kirkjuþing baðst lausnar sök-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.