Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1914, Page 5

Sameiningin - 01.07.1914, Page 5
117 hæð þessi var fengin, stóðu allir á fætur og sungu sálm- inn “Nú gjaldi guði þökk” (nr. 5 í sálmab.). — Daginn eftir var ráðstöfun gerð til þess að safna gjöfum í sjóð- inn alment meðal Islendinga í þessu landi. Fjársöfnun- armaður var fenginn til að ferðast um í þarfir sjóðsins, og var það sami maður, sem svo drengilega vann að f jár- söfnun til trúboðsþarfa í liitt eð fyrra, lir. Jón J. Bild- fell. Honum til aðstoðar var einn mnður tilnefndur í sérhverjum söfnuði kirkjufélagsins. Loks var nefnd kosin til að hafa aðal-umsjón með verkinu, seinja reglu- gerð fyrir notkun sjóðsins, annast liann og ávaxta. Þess- ir menn eru í nefndinni: séra Björn B. Jónsson, dr. B. J. Brandson og hr. Magnús Paulson. 3. Heimatrúboð. Heimatrúboðs-nefndin skyrði nákvæmlega frá starf'i kirkjufélagsins á trúboðssvæðunum síðastliðið ár. Sum- ir prestanna höfðu farið ýmsar trúboðsferðir og vitjað prestslausra safnaða, og tveir ungir námsmenn, lir. Octa- vius Thorláksson og lir. Halldór Jónsson, eru nú starf- andi að trúboði innan kirkjufélagsins í sumarleyfinu. Eáðstafanir voru gerðar í þá átt, að stvrkja með fjár- tillagi ung prestaköll og smásöfnuði, bæði til prestshalds og kirkjubygginga. Áformað var, að leitast við að mynda nýja söfnuði og sjálfstæð prestaköll á þeirn svæð- um, þar sem slík starfsemi liefir enn ekki náð sér niðri. Presta vantar enn á ýmsum svæðum. Von er á cand. theol. Stefáni Björnssyni til að takast á hendur kenni- mannsstarf í Álftavatns-nýlendu. Ifr. Sigurður Ólafs- son hefir útskrifast af prestaskóla í Portland, og hefir þegar tekið til starfs í söfnuðunum vestur á Kyrrahafs- strönd og verður prestvígður innan skannns. Forseti gat þess á þingi, að tveir guðfræðingar á íslandi væru fúsir að koma vestur til vor, ef æskt væri eftir þjónustu þeirra. Heimatrúboðs-starfið verður komandi ár í höndum þar til kosinnar starfsnefndar. Nefnd þá skipa: séra Rúnólfur Marteinsson, hr. Halldór S. Bardal og hr. Finnur Jónsson. Kemur liinn síðastnefndi í stað hr. Jóns J. Bildfells, sem eftir kirkjuþing baðst lausnar sök-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.