Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 6

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 6
118 um liins annars mikla starfs, er liann liefir með höndum fyrir kirkjufélagið. Ætlast er til, að allir söfnuðir leg'gi fé í heimatrúboðs-sjóð og verði sérstök offnr í kirkjunum til þeirra þarfa í liaust, eins og' áður hefir tíðkast. 4. Heiðingjatrúboð. Trúboði kirkjufélagsins á Indlandi, ungfrú Sigrid Esbehrn, er nú stödd í Ameríku, og var Heiðingjatrú- boðs-nefndinni heimilað að verja nokkru fé til að horga ferðakostnað hennar til þeirra safnaða kirkjufélagsins, sem kynnu að óska eftir heimsókn hennar. Myndi hún flytja fyrirlestra um trúboðs-starfið og glæða áhuga fyrir því mikla skyldustarfi kirkjunnar. Að liðnum tveim árum verður hr. Octavius Thorláksson, ef guð lof- ar, viðbúinn að takast á liendur æfistarf það, er liann liefir ákveðið sig til, og heimilaði þingið nefndinni að styrkja hann úr lieiðingjatrúboðs-sjóði við undirbúning- inn eftir þörfum. í Heiðingjatrúboðs-nefnd fyrir kom- andi ár eru: séra Kristinn Iv. Ólafsson, séra Carl J. Olson og hr. Jón A. Blöndal. 5. Skólamálið. Samkvæmt því er til var ætlast á síðasta kirkjuþingi, hafði skóli kirkjufélagsins byrjað á síðasta hausti og staðið í sex mánuði. Tilraun sú liafði heppnast fram yfir beztu vonir. Skólinn var haldinn í “Skjaldborg”, samkomuhiísi Skjaldborgar-safnaðar í 'Winnipeg, og hafði söfnuðurinn lagt skólanum til ókeypis húsnæði, á- samt ljósum og eldsnevti. Skólastjóri var séra Kúnólf- ur Marteinsson, en annar kennari hr. Baldur Jónsson. 18 nemendur liöfðu sótt dagskólann, en 35 i-erið innritað- ir í kveldskólann. Forstöðnnefnd skólans lagði fram ítarlega skýrslu um starfið, ásamt reglugerð fyrir skól- ann framvegis. Skólastjóri skýrði og nákvæmlega frá kenslunni og lagði fyrir þingið ýmsar tillögur viðvíkj- andi fyrirkomulagi skólans. Þingið var einliuga um að lialda skólanum áfram, og þá boð hr. Þorst. Oddsson- ar um liúsnæði á sama stað næsta ár. En jafnframt var fyrirhugað, að koma sem fyrst upp skólahúsi og enn fremur löggilda skólastofnunina eftir lögum Manito-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.