Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 18

Sameiningin - 01.07.1914, Qupperneq 18
130 hafSi á holdsvistardögunum; og hann gjörir í dag sömu kröfur tíl lærisveina sinna, og hann gjörði þá. Hugsjón lærisveins-lífsins setti hann fram með þessum oöum: “r>ér eruö salt jarðar. — Þér eru.S ljós heimsins.” — Og þau orS eru enn í fullu gildi; þau henda um allar aldir á köllun lærisveinanna. Þeir eru kallaSir til aS starfa, — til aö vinna verk saltsins og ljóss- ins i mannlífinu, — til aS vernda þaö frá því að veröa rotnunar- og skemdar-öflunum aö bráö, og útbreiða þekkinguna á guði og náðar- ráðstöfunum hans um allar bygðir mannanna. Sú köllun nær til allra lærisveinanna, án undantekningar; hver einasti kristinn maöur er kallaöur til að vinna það verk í nafni drottins; enginn þeirra má leiða þaS hjá sér eða teija sér þaö óviðkomandi; að gjöra það, er aö svíkja þá trú, sem menn játa með vörunum. Deyfðin og áhugaleysiS, sem því miður er svo víða um kvartaö, stafar af því, að tnenn hafa ekki gjört sér grein fyrir þessari köllun, eða fá sig ekki til að sinna henni. Þar sem menn eru algjörlega sokknir riður í umhugsanir sínar um tímanleg bjargræðismál sin, og vilja ekkert á sig leggja fyrir guðs riki, þar er ekki við því aö búast, aö kristilegt félagslíf geti verið með fjöri eða í blóma. Jesús Kristur þsrf að eigá í hverjum einasta söfnuði, hverjn einasta bygðarlagt lærisveina, sem vilja leggja eitthvað i sölurnar fyrir hann og mál- efni hans. En það er meinið, að þeir eru ekki orðnir nógu margir, sem hafa látið sér skijast hvað það þýðir, að vcra lærisveinar Jcsú Krists, — að þaS þýSir þaö, að gefa sig honum á vald í einlægri, lifandi trú, og af öllu hjarta, alla og óskifta, án þess að draga neitt undan; bjóða sig fram til að starfa fyrir hann og þjóna honum með öllum hæfileik- um sínum og öllu, sem þeir eiga; aö elska hann meira en alt annað, gjöra hann að konungi sínum og leggja hverja hugsun sína og löngun undir drottinvald hans. Menn -verða aö læra að gjöra sér grein fyrir því, að þeir geta ekki þjónað tveimur herrum, — Leir veröa aS kjósa um Krist eða heiminn, og standa svo viö það val eins og menn, sem vita hvað þeir vilja og á hvern þeir trúa. Ef Jesús Kristur á í hverjum söfnuði menn, sem erh brennandi i andanum, seni meta vilja hans meira en löngun sína, sem meta ve!- þóknun hans meira en vinsældir heimsins, sem meta málefni hans meira en persónulegar hugsanir sínar, sem hafa lifandi meðvitutul um það, aS þeir hafa af náð hans þegið fyrirgefningu synda sinna og frelsi undan valdi syndarinnar. og dauöans, og að ekkert er til eins stórkostlegt og dýrðlegt, inndælt og sælt og það, að lifa í samfélagi auðmjúkrar, elskandi tilbeiSslu við hann, og enginn unaöur til elns rnikill og aá, að fá að þjóna honum og vera samverkamenn hans í því, að veita blessunarstraumum guölegs hjálpræðis út í syndugt mannlífið; ef Jesús Kristur á slika lærisveina, heila menn, en ekki hálfa, í hverjum söfnuöi, þá blómgast hagur guðs ríkis, því slík mannlíf eru vitnisburSur, prédikun í verki, sem ómögulegt er annaö en taka eftir og bera virðingu fyrir. Óeinlægnin og hálfvelgjan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.