Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 20

Sameiningin - 01.07.1914, Blaðsíða 20
132 fulla af heilögum áhuga fyrir því, að efla dýrð hans meðal mann- anna. Við þurfum allir, hver og einn, syndugir og ófullkomnir eins og við erum, að helga honum okkur sjálfa á ný, biðja hann að hreinsa hjörtun af öllum sérþótta og sjálfselsku, að deyða í okkur alt það, sem vill fjarlægja okkur honum, að draga okkur nær sér með afli hins óumræðilega kærleika síns, og láta strauma náðar sinnar fylla okkur af trú og trausti og brennandi kærleika til frelsar- ans Jesú Krists og hins blessaða fagnaðarerindis hans. Og þess vegna krjúpum við saman við altarið, söfnumst saman í auðmjúkri, fagnandi lotningu kring um hið allra-helgasta í kristi- legu félagsiífi: kveldmáltíðarsakramentið. Þar blasir við okkur hinn guðlegi, frelsandi kærleikur; þar mætir hugskotssjónum okkar mynd hans, sem kom til þess að þjóna og lét lífið á krossi fyrir synd- uga menn; og við vitum að hann, sem hefir mælt sér þar mót við lærisveinana, að hann, frelsarinn dýrðlegi, er þar sjálfur mitt í hópn- um, til þess að miðla okkur af sínu eilífa lífi, til þess að leggja mátt- uga blessun sína yfir hvern einasta lærisvein, sem leitar hans af ein- lægu hjarta. Opnum hjörtun fyrir honum; trúum honum fyrir öllu, sem veldur okkur hrygð og kvíða; biðjum hann að lækna það, sem er sjúkt, veita þrótt því, sem vanmáttugt er, og hjálpa okkur til að vera sannir og trúir lærisveinar. Það er ef til vill einhver í þessum bræðrahópi, sem einhverjar efasemdir angra, eða á í stríði við ein- hverja synd, scm stendur lífinu fyrir þrifum, eða trúaróstyrk, sem aftrar því, að hann geti orðið fyllilega guðs barn gleðinnar. Þá er þarna tækifærið til þess, studdur og umvafinn af bænum bræðranna, að leggja það fram fyrir frelsarann í biðjandi trausti til máttar hans og kærleika, — já, að leggja byrðina þína, hver sem hún er, niður við altari drottins, þar sem þér er átakanlega bent á, hve lágt hinn guðlegi kærleikur vildi lúta til þess að hjálpa breyskum og stríðandi bræðrunum sínum, fullviss þess, að hann bæði vill og getur hjálpað, og að ekkert afl á himni eða jörðu annað en þinn eigin vilji getur aftrað því, að þú verðir fagnandi blessunar-maður, sæll um tíma og eilífð með guði þínum og frelsara. Já, vinir. berum okkur sjálfa frarn sem lifandi fórn í anda og sannleika, til þess að drottinn geti algjörlega átt okkur og helgað og notað til dýrðlegrar þjónustu í víngarði sínum. Eg sé í anda kristna söfnuði í öllum íslenzkum bygðum og bæj- um, þar sem menn og konur safnast saman um orð guðs og sakra- rnenti í heilagri lotningu og tilbeiðslu, og ganga að daglegum störfum sínum glaðir fyrir augliti hans, og alt blessast þeim; þar sem æsku- íýðurinn vex upp undir verndandi og hvetjandi áhrifum öflugs, vak- andi safnaðarlífs; þar sem menn fagna yfir því, að geta styrkt af þeim efnum, sem guð hefir gefið þéim, málefni guðsríkis nær og fjær; þar sem menning blómgast og bróðurandi ríkir Eg sé litla söfnuði, þar sem menn láta sér ekki detta í hug að örvænta um fram- tíð kristilega félagslífsins hjá sér, þó að þeir séu fámennir og dreifð- ir, heldur uppbyggja hvorir aðra í kærleika og koma saman á helgum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.