Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1914, Síða 25

Sameiningin - 01.07.1914, Síða 25
liugsun og orð Jesú eru af málvenjum g. t. Því er ekki fjarri a'S ætía, aS hann hafi ef til vill tekiS sér nafniS úr gamla testamentinu. Einhver alkunnasti staSurinn i g. t., þar sem nafniS kemur fyrir, er í 8. Sálminum: “HvaS er maSurinn, aS þú minnist hans. Og mannsins barn (eða son), aS þú vitjir þess.” Er hér auSsjáanlega sama merking í “mannsins barn” og í “maSur- inn”. Um ágæti mannsins og lítilmótleik er hér hvorttveggja sungiS. Gat hvorttveggja heimfærst tipp á hann, “sem hvergi hafSi höfSi sínu aö aS halla”, en kemur þó í ríki sínu meS valdi og mikilli dýrS ?— 1 80. Sálminum kemur nafniS einnig fyrir (8. v.J: “Lát hönd þína hvíla yfir manninum viS þína hægri hönd, Yfir mannsins barni (eða syni) er þú hefir styrkan gert þér tií handa.” Þessi sálmur er allur eldheit bæn um viSreisn þjóöarinnar, og trúar- ckáldiö innblásna vonast eftir henni á þann hátt, aS drottinn láti leiS- toga koma fram, sem leysi þjóSina úr læSingi. Var þessi staSur af GySingum heimfæröur upp á hinn fyrirheitna Messias. Hjá spámanninum Esekíel kemur nafniS fyrir ekki sjaldnar en 90 sinnum. Er þaö þar ætíö notaö um spámanninn sjálfan. Hjá Daníel (8, 7) kemur þaS einnig fyrir. Hafa sumir af því ráSiS, aS hér væri um spámannsheiti aS ræöa, og aS Jesús, meS því aS taka sér nafniö, hafi bent til, aS hann tilheyröi röS spámannanna, og aS þaö hafi átt sinn þátt í því, aS hann var talinn spámaöur í almennings- álitinu. Á þetta ber þó ekki aS leggja neina verulega áherzlu. Auk þess staSar hjá Daníel, sem þegar er nefndur, er annar enn þá skýrári. Spámaöurinn segir frá fjórum dýrunum, sem stigu upp af hafinu og táknuSu fjóra konunga. En svo var á endanum valdiS frá þeirn tekiS og gefiS þeim fimta, sem þannig er lýst: “Einhver kom í skýjum himins, sem manns-syni líktist; hann kom þangaS, er hinn aklraSi var fyrir og var leiddur fyrir hann- Og honum var gefiS vald, heiSur og ríki, svo aS honum skyldu þjóna allir lýSir, þjóSir og tungur. Hans vald er eilíft vald, sem ekki skal undir lok líSa, og ríki hans skal aldrei á grunn ganga” (7,13..14J. Má heita aS megniS af bibl- íuskýrendum nútímans hafi komist aS þeirri niSurstöSu, aS i þennan staS sérstaklega hafi Jesús sótt nafniS manns-sonurinn. Ef vér les- um orSin hjá Daníel: “Sjá, einhver kom í skýjum himins, sem manns-syni líktist-------og honum var gefiS vald, heiSur og ríki”, og svo orS Jesú fyrir æSsta prestinum: “Upp frá þessu munuS þér sjá manns-soninn sitja til hægri handar máttarins og koma á skýjum himins” (Matt. 26, 64J, er sem berist til manns bergmál af g. t. HiS sama mætti benda á víöar. RíkiS, sem um er talaS hjá Daníel, er eflaust ríki Messíasar, þvi þaS á aS ná til allra og vara um eilífS. Þó er enginn persónulegur Messías nefndur, heklur eru þaS “hinir heilögu hins hæsta,” sern sagt er aS sezt hafi aö völdum. Er þvi álitiS, aS manns-sonurinn tákni hér ísrael sem heild, á líkingarfullan hátt. En Jesús, meS því aS

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.